Shaq vill kaupa Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 11:31 Shaquille O'Neal var frábær körfuboltamaður en hefur líka blómstrað í viðskiptaheiminum. AP/Steve Marcus Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar. O'Neal er einn besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar og varð fjórum sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers. Shaq hefur gert frábæra hluti í heimi viðskiptanna eftir að körfuboltaferlinum lauk. Í dag á hann fjörutíu líkamsræktarstöðvar og 150 bílaþvottastöðvar auk þess að eiga 155 Five Guys hamborgarastaði. Hann á líka sautján Auntie Anne saltkringlustaði og níu Papa John pizzastaði. Nú vill Shaq eignast körfuboltalið og þá sérstaklega lið Orlando Magic. Orlando Magic legends, @SHAQ and @Dennis3DScott, are ready to purchase the franchise pic.twitter.com/9TXHftpGPC— Be Magic Or Be Gone! (@BeORLMagic) June 25, 2022 Hann beindi orðum sínum til núverandi eiganda Magic liðsins í hlaðvarpsþættinum sínum „The Big Podcast with Shaq“ en félagið er í eigu DeVos fjölskyldunnar. „Ef DeVos fjölskyldan vill selja okkur félagið þá erum við klárir í það að kaupa það núna,“ sagði Shaquille O'Neal og við voru hann og gestur hans í þættinum sem var Dennis Scott sem lék með honum hjá Orlando Magic frá 1992 til 1996. „Ef að þið eruð tilbúin að selja Orlando Magic, seljið þá félagið til einhvers sem getur farið með þann enn lengra. Það erum við. Við höfum peninga í þetta ekki hafa áhyggjur af því,“ sagði Shaq. Shaquille O'Neal var með 27,2 stig og 12,5 fráköst að meðaltali á fjórum tímabilum sínum með Orlando Magic og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Því hefur félagið aðeins einu sinni náð aftur. Shaq fór til Los Angeles Lakers árið 1996 og lék þar í átta tímabil. NBA Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
O'Neal er einn besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar og varð fjórum sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers. Shaq hefur gert frábæra hluti í heimi viðskiptanna eftir að körfuboltaferlinum lauk. Í dag á hann fjörutíu líkamsræktarstöðvar og 150 bílaþvottastöðvar auk þess að eiga 155 Five Guys hamborgarastaði. Hann á líka sautján Auntie Anne saltkringlustaði og níu Papa John pizzastaði. Nú vill Shaq eignast körfuboltalið og þá sérstaklega lið Orlando Magic. Orlando Magic legends, @SHAQ and @Dennis3DScott, are ready to purchase the franchise pic.twitter.com/9TXHftpGPC— Be Magic Or Be Gone! (@BeORLMagic) June 25, 2022 Hann beindi orðum sínum til núverandi eiganda Magic liðsins í hlaðvarpsþættinum sínum „The Big Podcast with Shaq“ en félagið er í eigu DeVos fjölskyldunnar. „Ef DeVos fjölskyldan vill selja okkur félagið þá erum við klárir í það að kaupa það núna,“ sagði Shaquille O'Neal og við voru hann og gestur hans í þættinum sem var Dennis Scott sem lék með honum hjá Orlando Magic frá 1992 til 1996. „Ef að þið eruð tilbúin að selja Orlando Magic, seljið þá félagið til einhvers sem getur farið með þann enn lengra. Það erum við. Við höfum peninga í þetta ekki hafa áhyggjur af því,“ sagði Shaq. Shaquille O'Neal var með 27,2 stig og 12,5 fráköst að meðaltali á fjórum tímabilum sínum með Orlando Magic og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Því hefur félagið aðeins einu sinni náð aftur. Shaq fór til Los Angeles Lakers árið 1996 og lék þar í átta tímabil.
NBA Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira