Shaq vill kaupa Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 11:31 Shaquille O'Neal var frábær körfuboltamaður en hefur líka blómstrað í viðskiptaheiminum. AP/Steve Marcus Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar. O'Neal er einn besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar og varð fjórum sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers. Shaq hefur gert frábæra hluti í heimi viðskiptanna eftir að körfuboltaferlinum lauk. Í dag á hann fjörutíu líkamsræktarstöðvar og 150 bílaþvottastöðvar auk þess að eiga 155 Five Guys hamborgarastaði. Hann á líka sautján Auntie Anne saltkringlustaði og níu Papa John pizzastaði. Nú vill Shaq eignast körfuboltalið og þá sérstaklega lið Orlando Magic. Orlando Magic legends, @SHAQ and @Dennis3DScott, are ready to purchase the franchise pic.twitter.com/9TXHftpGPC— Be Magic Or Be Gone! (@BeORLMagic) June 25, 2022 Hann beindi orðum sínum til núverandi eiganda Magic liðsins í hlaðvarpsþættinum sínum „The Big Podcast with Shaq“ en félagið er í eigu DeVos fjölskyldunnar. „Ef DeVos fjölskyldan vill selja okkur félagið þá erum við klárir í það að kaupa það núna,“ sagði Shaquille O'Neal og við voru hann og gestur hans í þættinum sem var Dennis Scott sem lék með honum hjá Orlando Magic frá 1992 til 1996. „Ef að þið eruð tilbúin að selja Orlando Magic, seljið þá félagið til einhvers sem getur farið með þann enn lengra. Það erum við. Við höfum peninga í þetta ekki hafa áhyggjur af því,“ sagði Shaq. Shaquille O'Neal var með 27,2 stig og 12,5 fráköst að meðaltali á fjórum tímabilum sínum með Orlando Magic og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Því hefur félagið aðeins einu sinni náð aftur. Shaq fór til Los Angeles Lakers árið 1996 og lék þar í átta tímabil. NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
O'Neal er einn besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar og varð fjórum sinnum NBA-meistari þar af þrisvar sinnum með Los Angeles Lakers. Shaq hefur gert frábæra hluti í heimi viðskiptanna eftir að körfuboltaferlinum lauk. Í dag á hann fjörutíu líkamsræktarstöðvar og 150 bílaþvottastöðvar auk þess að eiga 155 Five Guys hamborgarastaði. Hann á líka sautján Auntie Anne saltkringlustaði og níu Papa John pizzastaði. Nú vill Shaq eignast körfuboltalið og þá sérstaklega lið Orlando Magic. Orlando Magic legends, @SHAQ and @Dennis3DScott, are ready to purchase the franchise pic.twitter.com/9TXHftpGPC— Be Magic Or Be Gone! (@BeORLMagic) June 25, 2022 Hann beindi orðum sínum til núverandi eiganda Magic liðsins í hlaðvarpsþættinum sínum „The Big Podcast with Shaq“ en félagið er í eigu DeVos fjölskyldunnar. „Ef DeVos fjölskyldan vill selja okkur félagið þá erum við klárir í það að kaupa það núna,“ sagði Shaquille O'Neal og við voru hann og gestur hans í þættinum sem var Dennis Scott sem lék með honum hjá Orlando Magic frá 1992 til 1996. „Ef að þið eruð tilbúin að selja Orlando Magic, seljið þá félagið til einhvers sem getur farið með þann enn lengra. Það erum við. Við höfum peninga í þetta ekki hafa áhyggjur af því,“ sagði Shaq. Shaquille O'Neal var með 27,2 stig og 12,5 fráköst að meðaltali á fjórum tímabilum sínum með Orlando Magic og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Því hefur félagið aðeins einu sinni náð aftur. Shaq fór til Los Angeles Lakers árið 1996 og lék þar í átta tímabil.
NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira