Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz sameina krafta sína með dansvænu lagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. júní 2022 16:30 Tónlistarmennirnir Doctor Victor, Daníel Ágúst og Bomarz fara dansandi inn í sumarið þar sem þeir voru að senda frá sér lagið Dansarinn (Club Edit). Upprunalega lagið var gefið út eftir samnefnda bók eftir Óskar Guðmundsson á vegum Storytel en ákveðið var að gera glænýja útgáfu. „Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Lagið kom upphaflega þannig til að Storytel höfðu samband við mig og sögðust vilja gera lag fyrir bókina „Dansarinn“ og Daníel Ágúst væri að fara lesa inn bókina. Þeim fannst því tilvalið að gera þemalag fyrir bókina og við Daníel Ágúst fórum í stúdíó með Bjarka Ómars, Bomarz. Útkoman varð að mjög skemmtilegu lag með texta eftir Daníel Ágúst í anda bókarinnar,“ segir Victor. Hér má sjá tónlistarmyndband af upprunalegu útgáfunni: Upprunalega lagið Dansarinn kom út um áramótin ásamt tónlistarmyndbandi en bókin og lagið unnu meðal annars til verðlauna á Storytel Awards. Í tilefni af hækkandi sól og rísandi gleði ákváðu þeir að henda í dansútgáfu. „Þegar það fór að styttast í sumarið fannst okkur tilvalið að gera dansvæna útgáfu af Dansaranum þar sem allir eru núna til í að dansa og skemmta sér. Ég hlakka til að frumflytja nýju útgáfuna á DJ setti á pallinum á Petersen svítunni í kvöld í góða veðrinu,“ segir Doctor Victor að lokum. View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Tengdar fréttir „Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Blanda af sumar fíling og því að fylgja hjartanu“ Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor situr í áttunda sæti íslenska listans þessa vikuna með nýjasta lagið sitt Falling. Lagið hefur verið á siglingu upp á við á undanförnum vikum. Blaðamaður tók púlsinn á Victori. 4. júní 2022 16:01