„Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Elísabet Hanna skrifar 24. júní 2022 14:30 Felix og tengdadóttir hans Þuríður Blær tala saman inn á hljóðbókina. Aðsend Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. Blaðamaður fékk að heyra meira um þetta skemmtilega samstarf: Hvernig var að vinna saman að þessu verkefni?Mér fannst frábært að fá Blævi inn í þetta og ég heyrði alltaf röddina hennar fyrir mér þegar ég var að skrifa Freyju. Ég er stærsti aðdáandi hennar og það var algjör draumur að fá hana til að vera með í Ævintýrinu. Blær hefur á stuttum tíma sannað sig sem ein allra besta leikkona þjóðarinnar og hún er einstaklega góður lesari. Ævintýri Freyju og Frikka.Aðsend Var aukin pressa að tala inn á sögu með tengdadóttur sinni?Nei ekki get ég nú sagt það. Það var bara fyrst og fremst gleðiefni og tækifæri til að vinna saman sem er alltaf ánægjulegt. Hvað einkennir söguna?Ja stórt er spurt. Ævintýri Freyju og Frikka eru spennusögur þar sem krakkarnir þurfa að bjarga málunum og mig langaði til að hafa þær í klassískum anda spennusagna á borð við Frank og Jóa eða Enid Blyton bækurnar. Það eru þær sögur sem ég ólst upp við og lá yfir langt fram á nætur. Mig langaði líka að setja málefni samfélagsins og umhverfismál í forgrunn án þess að vera prédikandi auk þess að kynna fjarlæga og framandi staði fyrir lesendum mínum og hlustendum. „Við fjölskyldan höfum ferðast til ýmissa staða á heimskringlunni og sú reynsla nýtist mér vel.“ Hvernig viðbrögð hafa hljóðbækurnar verið að fá?Ég er afskaplega þakklátur fyrir þessi sterku viðbrögð sem ég hef fengið við fyrstu bókinni og það hefur sannarlega hvatt mig áfram við skrifin á þeirri næstu. Við stefnum á að það verði fjórar bækur í þessum flokki um Freyju og Frikka en miðað við viðbrögðin er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu. Bókmenntir Tengdar fréttir Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. 21. janúar 2020 15:00 Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. 31. desember 2021 11:32 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Blaðamaður fékk að heyra meira um þetta skemmtilega samstarf: Hvernig var að vinna saman að þessu verkefni?Mér fannst frábært að fá Blævi inn í þetta og ég heyrði alltaf röddina hennar fyrir mér þegar ég var að skrifa Freyju. Ég er stærsti aðdáandi hennar og það var algjör draumur að fá hana til að vera með í Ævintýrinu. Blær hefur á stuttum tíma sannað sig sem ein allra besta leikkona þjóðarinnar og hún er einstaklega góður lesari. Ævintýri Freyju og Frikka.Aðsend Var aukin pressa að tala inn á sögu með tengdadóttur sinni?Nei ekki get ég nú sagt það. Það var bara fyrst og fremst gleðiefni og tækifæri til að vinna saman sem er alltaf ánægjulegt. Hvað einkennir söguna?Ja stórt er spurt. Ævintýri Freyju og Frikka eru spennusögur þar sem krakkarnir þurfa að bjarga málunum og mig langaði til að hafa þær í klassískum anda spennusagna á borð við Frank og Jóa eða Enid Blyton bækurnar. Það eru þær sögur sem ég ólst upp við og lá yfir langt fram á nætur. Mig langaði líka að setja málefni samfélagsins og umhverfismál í forgrunn án þess að vera prédikandi auk þess að kynna fjarlæga og framandi staði fyrir lesendum mínum og hlustendum. „Við fjölskyldan höfum ferðast til ýmissa staða á heimskringlunni og sú reynsla nýtist mér vel.“ Hvernig viðbrögð hafa hljóðbækurnar verið að fá?Ég er afskaplega þakklátur fyrir þessi sterku viðbrögð sem ég hef fengið við fyrstu bókinni og það hefur sannarlega hvatt mig áfram við skrifin á þeirri næstu. Við stefnum á að það verði fjórar bækur í þessum flokki um Freyju og Frikka en miðað við viðbrögðin er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu.
Bókmenntir Tengdar fréttir Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. 21. janúar 2020 15:00 Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. 31. desember 2021 11:32 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Þuríður Blær og Guðmundur eiga von á strák Leikaraparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson eiga von á dreng saman eins og Þuríður greinir frá á Instagram. 21. janúar 2020 15:00
Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. 31. desember 2021 11:32
Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46