Að minnsta kosti 255 látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Afganistan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júní 2022 06:27 Frá Afganistan. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty/Jacob Bryant Að minnsta kosti 255 eru látnir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir í Afganistan í morgun. Skjálftinn, sem var 6,1 að stærð, átti upptök sín nærri bænum Khost, suður af höfuðborginni Kabúl. Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022 Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022
Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira