Rice sakaði dómara um spillingu | Fær tveggja leikja bann Atli Arason skrifar 18. júní 2022 14:30 Declan Rice, leikmaður West Ham. Getty/James Williamson Declan Rice, leikmaður West Ham, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann frá Evrópuleikjum af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir. Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Rice sakaði dómarann Jesús Manzano um spillingu og að hafa þegið mútufé þegar West Ham datt úr leik í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn Eintracht Frankfurt í síðasta mánuði. Frankfurt vann einvígið samanlagt 3-1. Í síðari leiknum fengu bæði Aaron Cresswell og David Moyes hjá West Ham rauð spjöld. Frankfurt vann seinni leikinn 1-0 en í leikmannagöngunum eftir leik hljóp Rice upp að dómaranum og hraunaði yfir hann. „Dómari, þetta var hræðilegt. Þetta var hræðilegt í allt kvöld, svo slakur. Hvernig gastu verið svona slakur? Í allri hreinskilni þá hefur pottþétt einhver borgað þér. Fjandans spilling,“ sagði Rice við dómarann, en ummælin náðust á upptöku og fóru í dreifingu á netinu. Declan Rice with a few choice words to the referee in the tunnel last night..A fine incoming you'd imagine! pic.twitter.com/wTToMjCa2n— Oddschanger (@Oddschanger) May 6, 2022 West Ham þarf að fara í gegnum tveggja leikja umspil í ágúst til að fá sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar á næsta tímabili og Rice missir því af þeim leikjum. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham í sumar en fari svo að hann yfirgefi West Ham mun leikbannið fylgja honum yfir í aðrar Evrópukeppnir.
Sambandsdeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira