Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júní 2022 21:27 Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Genoa, þeysist framhjá andstæðingum sínum á leið upp að körfunni. Húrra Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik) Körfubolti Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik)
Körfubolti Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira