Vilhjálmur og Katrín flytja úr höll í „lítilfjörlegt“ hús Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 13:01 Vilhjálmur bretaprins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, uppstríluð á orðuvetingu við Windsor-kastala. Chris Jackson/Getty Vilhjálmur Prins og Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, hafa ákveðið hvert þau hyggjast flytja næst. Þau ætla að flytja frá Kensington höll inn í „lítilfjörlegt“ fjögurra svefnherbergja hús á Windsor-landareigninni til að vera nær drottningunni og tryggja börnum sínum góða skólagöngu. Flutningurinn kemur í kjölfar margra mánuða vangaveltna um hvert fjölskyldan hyggðist flytja. Samkvæmt breskum miðlum segja heimildarmenn innan fjölskyldunnar að hjónin hafi valið staðsetninguna til að vera nær Elísabetu Bretadrottningu og tryggja að börn þeirra kæmust í góðan skóla. Húsið er staðsett á hinni feiknarstóru Windsor-landareign konungsfjölskyldunnar og er stutt frá Sankti Georgs kapellu og Windsor-kastala. Samkvæmt heimildum The Sun lögðu hjónin mikla áherslu á að nýja heimilið væri ekki of skrautlegt né að það krefðist mikilla viðgerða. Þá mun þjónustufólk ekki búa á heimilinu eins og tíðkast gjarnan hjá konungsfjölskyldunni. Þess er vænt að börnin þrjú, Georg, Karlotta og Louis, verði tekin úr færð úr einkaskólanum sem þau stunda nám við í Battersea og byrji í skóla í nárgenninu þegar næsta námsönn hefst í september. Bretland Kóngafólk Hús og heimili Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Flutningurinn kemur í kjölfar margra mánuða vangaveltna um hvert fjölskyldan hyggðist flytja. Samkvæmt breskum miðlum segja heimildarmenn innan fjölskyldunnar að hjónin hafi valið staðsetninguna til að vera nær Elísabetu Bretadrottningu og tryggja að börn þeirra kæmust í góðan skóla. Húsið er staðsett á hinni feiknarstóru Windsor-landareign konungsfjölskyldunnar og er stutt frá Sankti Georgs kapellu og Windsor-kastala. Samkvæmt heimildum The Sun lögðu hjónin mikla áherslu á að nýja heimilið væri ekki of skrautlegt né að það krefðist mikilla viðgerða. Þá mun þjónustufólk ekki búa á heimilinu eins og tíðkast gjarnan hjá konungsfjölskyldunni. Þess er vænt að börnin þrjú, Georg, Karlotta og Louis, verði tekin úr færð úr einkaskólanum sem þau stunda nám við í Battersea og byrji í skóla í nárgenninu þegar næsta námsönn hefst í september.
Bretland Kóngafólk Hús og heimili Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira