Leclerc enn og aftur á ráspól Hjörvar Ólafsson skrifar 11. júní 2022 16:16 Mónakómaðurinn Charles Leclerc náði besta tímanum í tímatökunni í dag. Vísir/Getty Ökuþórinn Charles Leclerc, sem keyrir fyrir Ferrari, hafði betur í baráttunni sinni við Red Bull-manninn Sergio Perez um að komast á ráspól í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fer í Bakú í Aserbaídsjan á morgun. Leclerc verður fremstur þegar ræst verður í Bakú annað keppnistímabilið í röð. Þetta verður í sjötta skipti af átta sem Leclerc ræsir fremstur. Besti tími dagsins var 1:41.359. Mjótt var á mununum á milli Leclerc og Perez sem var svo á undan sínum hjá Red Bull, Max Verstappen. Perez freistar þess á morgun að fylgja eftir sigri sínum í síðasta kappakstri Formúlu 1-mótaraðarinnar sem fram fór í Mónakó. Lance Stroll lenti í árekstri á lokaspretti tímatökunnar en Kanadamaðurinn klessti bar Aston Martin bíl sinn. Hér að neðan má sjá efstu 10 ökuþóra tímatökunnar: 1) Charles Leclerc, Ferrari2) Sergio Perez, Red Bull3) Max Verstappen, Red Bull4) Carlos Sainz, Ferrari5) George Russell, Mercedes6) Pierre Gasly, AlphaTauri7) Lewis Hamilton, Mercedes8) Yuki Tsunoda, AlphaTauri9) Sebastian Vettel, Aston Martin10) Fernando Alonso, Alpine Formúla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Leclerc verður fremstur þegar ræst verður í Bakú annað keppnistímabilið í röð. Þetta verður í sjötta skipti af átta sem Leclerc ræsir fremstur. Besti tími dagsins var 1:41.359. Mjótt var á mununum á milli Leclerc og Perez sem var svo á undan sínum hjá Red Bull, Max Verstappen. Perez freistar þess á morgun að fylgja eftir sigri sínum í síðasta kappakstri Formúlu 1-mótaraðarinnar sem fram fór í Mónakó. Lance Stroll lenti í árekstri á lokaspretti tímatökunnar en Kanadamaðurinn klessti bar Aston Martin bíl sinn. Hér að neðan má sjá efstu 10 ökuþóra tímatökunnar: 1) Charles Leclerc, Ferrari2) Sergio Perez, Red Bull3) Max Verstappen, Red Bull4) Carlos Sainz, Ferrari5) George Russell, Mercedes6) Pierre Gasly, AlphaTauri7) Lewis Hamilton, Mercedes8) Yuki Tsunoda, AlphaTauri9) Sebastian Vettel, Aston Martin10) Fernando Alonso, Alpine
Formúla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira