Eftirvænting, vonbrigði, spenna og vonleysi verða að einum melankólíu kokteil Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júní 2022 17:32 Krassasig var að senda frá sér lagið 1-0. Aðsend Fjölhæfi listamaðurinn krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson) var að senda frá sér lagið 1-0 og er lagið hluti af væntanlegri breiðskífu. Krassasig er með sanni fjölhæfur listamaður sem hefur komið víða að sem leikmyndahönnuður, leikstjóri og tónlistarmaður. Tónlist hans er gjarnan lýst sem draumkenndri, orkumikilli og einlægri. Tilfinningar tjáðar í formi tónlistar Fyrsta breiðskífa krassasig er væntanleg seinna á þessu ári en forsmekkur af því sem koma skal er smáskífan 1-0. Í fréttatilkynningu segir að þetta lag sé skínandi dæmi um einlægni hans og hæfileika til þess að tjá tilfinningar sínar í formi tónlistar. Tónlistina hefur hann mikið unnið í einrúmi, semur lög og texta, spilar á öll hljóðfæri og pródúserar. Krassasig hefur einstaklega gaman af myndmáli og því má oft finna ljóðrænar og dularfullar líkingar í textum hans. View this post on Instagram A post shared by krassasig (@krassasig) Viðburðarík helgi Lagið 1-0 varð til yfir eina helgi. Á föstudegi samdi krassasig grunninn að laginu á leiðinni á stefnumót. Grípandi og kraftmikið, endurspeglar það tilfinningar hans þennan dag, spennu og eftirvæntingu. Á sunnudeginum var honum ljóst að ekki yrði meira úr þessu stutta ástarævintýri og í þeim anda kláraði hann lagið, samdi texta sem er fullur af vonbrigðum og vonleysi. Krassasig blandaði því öllum þessum tilfinningum saman í laginu. Eftirvænting og vonbrigði, spenna og vonleysi verða einn melankólíu kokteill. „Ég fór að hugsa um frasann Hver er staðan? og hvað ef maður myndi bara svara „1-0“ sem er opin merking og þýðir í raun bara að eitthvað sé búið að gerast. Jafnvægið hefur verið rofið, annar aðilinn er yfir,“ segir krassasig. Hér má heyra lagið 1-0: Tónlist Tengdar fréttir Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Krassasig er með sanni fjölhæfur listamaður sem hefur komið víða að sem leikmyndahönnuður, leikstjóri og tónlistarmaður. Tónlist hans er gjarnan lýst sem draumkenndri, orkumikilli og einlægri. Tilfinningar tjáðar í formi tónlistar Fyrsta breiðskífa krassasig er væntanleg seinna á þessu ári en forsmekkur af því sem koma skal er smáskífan 1-0. Í fréttatilkynningu segir að þetta lag sé skínandi dæmi um einlægni hans og hæfileika til þess að tjá tilfinningar sínar í formi tónlistar. Tónlistina hefur hann mikið unnið í einrúmi, semur lög og texta, spilar á öll hljóðfæri og pródúserar. Krassasig hefur einstaklega gaman af myndmáli og því má oft finna ljóðrænar og dularfullar líkingar í textum hans. View this post on Instagram A post shared by krassasig (@krassasig) Viðburðarík helgi Lagið 1-0 varð til yfir eina helgi. Á föstudegi samdi krassasig grunninn að laginu á leiðinni á stefnumót. Grípandi og kraftmikið, endurspeglar það tilfinningar hans þennan dag, spennu og eftirvæntingu. Á sunnudeginum var honum ljóst að ekki yrði meira úr þessu stutta ástarævintýri og í þeim anda kláraði hann lagið, samdi texta sem er fullur af vonbrigðum og vonleysi. Krassasig blandaði því öllum þessum tilfinningum saman í laginu. Eftirvænting og vonbrigði, spenna og vonleysi verða einn melankólíu kokteill. „Ég fór að hugsa um frasann Hver er staðan? og hvað ef maður myndi bara svara „1-0“ sem er opin merking og þýðir í raun bara að eitthvað sé búið að gerast. Jafnvægið hefur verið rofið, annar aðilinn er yfir,“ segir krassasig. Hér má heyra lagið 1-0:
Tónlist Tengdar fréttir Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00