Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Margt nýtt og næs! Steinar Fjeldsted skrifar 8. júní 2022 22:20 Steinar Fjeldsted fer yfir það helsta í Íslenskri tónlist hjá Ósk Gunnars á Fm957 Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street. Myrkvi er listamannsnafn Magnúsar Arnar Thorlacius sem stökk á sjónarsviðið árið 2014 þegar hann sigraði Músíktilraunir með Vio, ásamt því að vera valinn besti söngvari keppninnar. Villt fræ er nýtt lag úr Myrkva Smiðjunni sem kafar í rætur tónlistarmannsins, en hann ólst upp við að hlusta á söngvaskáld og spila á klassískan gítar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið
Að þessu sinni eru það fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street. Myrkvi er listamannsnafn Magnúsar Arnar Thorlacius sem stökk á sjónarsviðið árið 2014 þegar hann sigraði Músíktilraunir með Vio, ásamt því að vera valinn besti söngvari keppninnar. Villt fræ er nýtt lag úr Myrkva Smiðjunni sem kafar í rætur tónlistarmannsins, en hann ólst upp við að hlusta á söngvaskáld og spila á klassískan gítar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið