Kveinuðu þegar Bubbi lofaði tíu árum í viðbót Eiður Þór Árnason skrifar 6. júní 2022 22:48 Bubbi Morthens lætur sig ekki vanta í Borgarleikhúsið. Vísir Sérstök hátíðarsýning á söngleiknum Níu líf fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld í tilefni af 66 ára afmæli Bubba Morthens. Tónlistarmaðurinn segir góða tilfinningu fylgja því að vera viðstaddur hana á þessum tímamótum en Bubbi hefur horft á hverja einustu sýningu söngleiksins sem hefur notið mikilla vinsælda. Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira