Hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu Steinar Fjeldsted skrifar 2. júní 2022 17:36 Í gær, 1. júní 2022 kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Pale Moon. Platan heitir Lemon Street og er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum. Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið
Pale Moon eru þau Árni Guðjónsson og Natalia Sushchenko. Í sameiningu semja þau öll 10 lög plötunnar en Árni sá um upptökustjórn. Sérstök athygli er vakin á laginu I Confess sem er er nýjasta smáskífan frá Pale Moon og jafnframt aðal lagið af plötunni Lemon Street. Lagið er óneitanlega grípandi og eru gæði hljóðheimsins mikil, þetta er eitt af þessum lögum hefur alla burði til að verða vinsælt á heimsvísu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið