Leikmenn Real Madrid bregðast við nýjum samningi Mbappe hjá PSG Atli Arason skrifar 22. maí 2022 12:45 Það eru allir að tala um Kylian Mbappe, leikmann PSG. AP Photo Kylian Mbappe skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við PSG og batt þar af leiðandi enda á þær sögusagnir að hann væri á leiðinni til Real Madrid í sumar. Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Viðbrögðin frá Spáni við þessum nýja risasamning Mbappe við PSG hafa verið ansi mikill. Deildin sjálf, La Liga hefur lagt fram kvörtun til allra helstu yfirvalda í knattspyrnu og víðar, þar á meðal til Evrópusambandsins, vegna samnings Mbappe. Leikmenn Real Madrid hafa notað samfélagsmiðla til að lýsa yfir óánægju sinni á mjög diplómatískan hátt. Karim Benzema birti mynd af rapparanum Tupac Shakur og leikaranum Stephen Baldwin, en sá síðarnefndi sveik rapparann á sínum tíma eins og frægt var. Karim Benzema has put this picture up on his Instagram page. It’s a picture of Tupac and a friend who betrayed him.Karim is not happy.😂 pic.twitter.com/B6yegzvZAl— PF | Transfer News (@PurelyFootball) May 21, 2022 Á meðan fréttirnar af nýjum samningi Mbappe voru sem háværastar notaði Vinicius Junior tækifærið til að þakka stuðningsmönnum Madrid fyrir eftirminnilegt leiktímabil. Madridistas, muchas gracias por el apoyo durante toda la temporada. Es inexplicable ganar con esta camiseta 🤍 TQ @realmadrid 🤍Ahora... #APorLa14 💫 pic.twitter.com/zctyIfurS9— Vini Jr. (@vinijr) May 21, 2022 Dani Carvajal fór svipaða leið og Vinicius, leit til baka á tímabilið sem er líða og benti á hvað Real Madrid hefði náð góðum árangri. Finalizada #laliga 🏆 Gracias a todos por el apoyo recibido durante la temporada, hemos demostrado que juntos podemos con todo 🤍 nos vemos la temporada que viene 🏟🙏 Último esfuerzo para la gran final del próximo Sábado ⚔️💫 ¡Hala Madrid! pic.twitter.com/44DZpx27cp— Dani Carvajal Ramos (@DaniCarvajal92) May 21, 2022 Rodrygo, sem er sennilega sá leikmaður sem Mbappe myndi koma í stað fyrir hjá liðinu, birti mynd af sjálfum sér kyssa merki Real Madrid. pic.twitter.com/8dXhOrvnav— Rodrygo Goes (@RodrygoGoes) May 21, 2022 Gary Lineker var hins var allt annað en ánægður með viðbrögðin frá Spáni. Hann segir skrítið að lið sem fær alltaf allt sem það biður um hagi sér á þennan hátt. I love Spanish football, but the bleating about @KMbappe staying at @PSG_English ruining the sport is a bit much. The 2 Spanish giants have always attracted and paid enormous sums for for the game’s superstars. No one else got a look in. Can’t always have things your own way.— Gary Lineker 💙💛 (@GaryLineker) May 21, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira