Lögreglan rannsakar Patrick Vieira Atli Arason skrifar 21. maí 2022 13:31 Patrick Vieira er knattspyrnustjóri Crystal Palace. Getty/Sebastian Frej Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Vieira sparkaði stuðningsmann Everton niður eftir að stuðningsmaðurinn sýndi ógnandi tilburði í garð knattspyrnustjórans. Stuðningsmaðurinn var einn af miklum fjölda stuðningsmann Everton sem réðst inn á leikvöllinn eftir það varð ljóst að Everton myndi sleppa við fall með 3-2 sigri á Crystal Palace. Vieira þurfti að ganga þvert yfir völlinn til að komast inn í búningsherbergi Palace eftir að dómarinn flautaði leikinn af en á leiðinni inn í búningsherbergin var leikvöllurinn orðinn troðfullur af stuðningsmönnum Everton. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var af stuðningsmanninum sjálfum áður en Vieira sparkaði hann niður. Unreal pic.twitter.com/c92J4vywLj— Frankie (@frankie_efc) May 19, 2022 „Við erum að vinna með Everton FC við að nálgast allar upptökur af leikvellinum og tala við vitni. Enginn formleg kvörtun hefur borist enn sem komið er en atvikið er í skoðun,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar í Merseyside um atvikið milli Vieira og stuðningsmannsins. Þetta atvik í Guttagarði í Liverpool er ekki það eina sem lögreglan á Englandi og enska knattspyrnusambandið hefur verið með í skoðun en álíka atvik áttu sér stað í liðinni viku þegar Nottingham Forest og Sheffield mættust í næst efstu deild og einnig þegar Port Vale og Swindown Town mættust í fjórðu efstu deild. Enska knattspyrnusambandið er að skoða hvernig eigi að bregðast við.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti