Gísli Marteinn rústaði speglum og raftækjum með kylfum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 08:30 Gísli Marteinn er gestur Bjarna í nýjasta þættinum af Á rúntinum sem kom út á Vísi í dag. Á rúntinum „Ég fer ekkert sérstaklega vel með mig,“ svarar Gísli Marteinn Baldursson aðspurður hvernig hann nái að líta alltaf svona unglegur út. „Ég pæli ekkert í þessu. Ég hef aldrei notað nein krem.“ Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Gísli Marteinn viðurkennir í nýjasta þættinum af Á rúntinum að hann vaki oft of lengi og sofi of lítið. „Það er fínt að eldast,“ segir Gísli, sem verður fimmtugur á næsta ári. Í viðtalinu ræðir hann meðal annars um andlega heilsu og segist hann hafa verið heppinn. „Ég held að ég hafi alltaf verið frekar glaður,“ segir Gísli Marteinn í þættinum. Hann reynir að hafa jákvætt viðhorf en hefur þó ekki unnið markvisst í meðvitaðri geðrækt. „Ég á skemmtilega fjölskyldu og vini og það hjálpar. Svo getur maður verið heppinn eða óheppinn og ég hef verið heppinn með alls konar hluti. Ég reyni að minna mig á að vera þakklátur fyrir það,“ útskýrir Gísli Marteinn. „En ég ætla ekkert að þykjast hafa það verra en ég hef það. Ég er bara hvítur karl í forréttindastöðu, sem hefur það betra en 95 prósent mannkynsins eða eitthvað. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um það, en ég kannski ætla ekki heldur að vera plagaður af samviskubiti yfir því.“ Viðtalið má sjá í þættinum hér fyrir neðan. Þar ræðir hann meðal annars um ferilinn, andlega heilsu, stjórnmál, MeToo og margt fleira. Klippa: Á rúntinum - Gísli Marteinn Baldursson
Á rúntinum Tengdar fréttir „Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31 „Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59 Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
„Einhvern veginn tókst mér ekki að sjá þetta“ „Ég er í góðum málum, en það þarf að vinna að því. Það var alls ekki þannig fyrst,“ segir Gunnar Valdimarsson um lífið í Osló eftir skilnaðinn við barnsmóður sína. 27. apríl 2022 13:31
„Ég var að drekka til að láta eins og mér liði ógeðslega vel“ „Þetta var að taka of mikinn tíma af lífinu mínu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, Suncity, um ákvörðunina að hætta að drekka áfengi fyrir fimm árum síðan. 13. apríl 2022 10:59
Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. 30. mars 2022 16:31