„Við erum rosalega bjartsýn með kvöldið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. maí 2022 19:00 Rúnar Freyr Gíslason ræddi við fréttamenn fyrr í dag. Vísir/Sylvía Rut „Hún er rosalega góð, það er búið að vera ótrúlega jákvæð og mjúk stemning í hópnum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins um stemninguna hjá Systrum fyrir kvöldinu í kvöld. „Markmiðið kom svolítið á þriðjudaginn þegar við komumst í úrslitin. Öllum létti dálítið við það. Nú finnst mér allir vera að njóta þess að vera hérna og gera sitt besta,“ segir Rúnar. „Ég held að það séu engar breytingar væntanlegar. Ég var reyndar með Hatara hérna um árið og vissi ekki af öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. En ég býst ekki við því að það verði miklar breytingar. Það er bara að fylgja þessu vel eftir. Það eru allir ánægðir með það sem þær eru búnar að vera að gera og þær sjálfar lík þannig að ég held að þær haldi bara striki.“ Aðspurður hvernig æfing dagsins gekk hjá hópnum, svaraði Rúnar: „Þó að þær hafi alveg blómstrað í söngvakeppninni fyrir nokkrum mánuðum þá hefur maður séð hvernig þau hafa vaxið og dafnað í hverju rennsli hér úti. Þannig að við erum rosalega bjartsýn með kvöldið.“ Rúnar Freyr segir að það hafi verið mikill hápunktur þegar Ísland komst áfram í úrslitin. „Ég missti röddina.“ Hann segir að það hafi veriið gaman að fylgjast með Systrum ná þessum árangri í keppninni. „Þetta var óbeisluð gleði og það var fagnað vel og lengi á eftir.“ Ísland er átjánda landið á svið í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu því helsta úr keppninni í textalýsingu okkar hér á Vísi. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Markmiðið kom svolítið á þriðjudaginn þegar við komumst í úrslitin. Öllum létti dálítið við það. Nú finnst mér allir vera að njóta þess að vera hérna og gera sitt besta,“ segir Rúnar. „Ég held að það séu engar breytingar væntanlegar. Ég var reyndar með Hatara hérna um árið og vissi ekki af öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. En ég býst ekki við því að það verði miklar breytingar. Það er bara að fylgja þessu vel eftir. Það eru allir ánægðir með það sem þær eru búnar að vera að gera og þær sjálfar lík þannig að ég held að þær haldi bara striki.“ Aðspurður hvernig æfing dagsins gekk hjá hópnum, svaraði Rúnar: „Þó að þær hafi alveg blómstrað í söngvakeppninni fyrir nokkrum mánuðum þá hefur maður séð hvernig þau hafa vaxið og dafnað í hverju rennsli hér úti. Þannig að við erum rosalega bjartsýn með kvöldið.“ Rúnar Freyr segir að það hafi verið mikill hápunktur þegar Ísland komst áfram í úrslitin. „Ég missti röddina.“ Hann segir að það hafi veriið gaman að fylgjast með Systrum ná þessum árangri í keppninni. „Þetta var óbeisluð gleði og það var fagnað vel og lengi á eftir.“ Ísland er átjánda landið á svið í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu því helsta úr keppninni í textalýsingu okkar hér á Vísi. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00