Einn besti leikmaður heims á leið til Parísar frá Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 15:00 Lieke Martens í leik Hollands og Íslands á Algarve-mótinu 2018. getty/Eric Verhoeven Lieke Martens, ein besta fótboltakona heims, hefur ákveðið að ganga í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona í sumar. Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Le Parisen greindi frá því að Martens hefði náð samkomulagi við hollensku landsliðskonuna um að ganga í raðir liðsins eftir tímabilið. Lieke Martens has reached an agreement with PSG and will leave Barcelona for Paris this summer according to reports by @le_Parisien_PSG pic.twitter.com/x1meVeUGdO— DAZN Football (@DAZNFootball) May 13, 2022 Martens hefur leikið með Barcelona frá 2017 og unnið allt sem hægt er að vinna með liðinu. Hún hefur skorað 71 mark í 152 leikjum í búningi Barcelona. Martens var lykilhlutverki þegar Holland varð Evrópumeistari 2017 og var valinn besti leikmaður heims það ár. Hún hefur leikið 133 landsleiki og skorað 54 mörk. PSG varð franskur meistari í fyrra en ólíklegt er að liðinu takist að verja titilinn í ár. Þegar tveimur umferðum í frönsku úrvalsdeildinni er ólokið er PSG fimm stigum á eftir Lyon. Þessi lið mættust einmitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon höfðu betur, 5-3 samanlagt. Í hinni undanúrslitarimmunni unnu Martens og liðsfélagar hennar 5-3 samanlagðan sigur á Wolfsburg sem Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með. Martens verður væntanlega í eldlínunni þegar Holland og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um sæti á HM 2023 í haust.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira