„Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman“ Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 09:31 Sylvía hefur ekki setið auðum höndum á milli laga. Aðsend. Söngkonan Sylvía Erla Melsted var að gefa úr lagið „Down Together“ í gær sem fjallar um par sem vill frekar falla saman heldur en að hætta saman. Sylvía gaf nýlega út heimildarmyndina Lesblinda og barnabókina Oreo fer í skólann. Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða. Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Hvernig er að gefa aftur út tónlist?Ótrúlega gaman og er með fiðrildi í maganum. Ég er búin að vera vinna að þessu lagi í langan tíma með Ásgeiri Orra Ásgeirssyni. Ég lifi fyrir tónlist og elska alla tónlist. „Tónlist gerir líka allt svo miklu skemmtilegra.“ Um hvað er lagið?Lagið er um ást, mikla ást. Í því eru tveir aðilar sem elska hvort annað svo mikið en fólkið í kringum þau vilja ekki að þau séu saman og er að reyna að slíta þau í sundur. Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman. Er það eitthvað sem þú hefur upplifað?Nei sem betur fer ekki. Ég þekki þessa ást, þessa miklu ást og hef verið lengi með mínum kærasta. Hvað ertu búin að vera að gera í millitíðinni?Það er búið að vera nóg um að vera. Ég gaf út heimildarmyndina Lesblinda með Sagafilm og barnabókina Oreo fer í skólann og kláraði viðskiptafræði í háskólanum. Ég er einnig búin að vera halda fyrirlestra í flest öllum skólum landsins um lesblindu og þrautseigju en stuðningur við lesblindu er mér hjartans mál. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Ég bjó til Oreo bangsa í tengslum við barnabókina með Hagkaup sem er einmitt komin í sölu núna en krakkar geta lesið fyrir bangsann. Síðan er ég að undirbúa skemmtilega herferð og verkefni fyrir ungu kynslóðina í september. Einnig er ég að vinna að forriti sem heitir AskStudy sem er kennsluforrit. Það er bara þannig að við höfum verk að vinna til að gera menntakerfið okkar sem best svo allir fái tækifæri til að blómstra. Með AskStudy höfum við samfélagið tækifæri til að aðstoða og leggja okkar á vogarskálarnar til þess að bæta menntakerfi og siðferði. Allir hafa sínar skoðanir á menntakerfinu okkar en hvað erum við tilbúin að leggja af mörkum. Hér erum við að skapa verkfæri sem allir geta nýtt sér og sýnt viljann í verki. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) „Síðan er fullt af nýrri tónlist á leiðinni þar sem ég hef verið að semja mikið í millitíðinni, bara áfram gakk!“ Hvað er framundan í tónlistinni?Gefa út meira efni og koma fram. „Ég elska ekkert meira en syngja og dansa uppá sviði.“ Hvernig finnst þér best að semja tónlist?Þetta er alltaf sama rútínan hjá mér. Sagan kemur fyrst og síðan lagið eða textinn. Textar skipta mig mjög miklu máli sem og söguþráðurinn í laginu. View this post on Instagram A post shared by SYLVIA ERLA (@sylviaerla) Hvaðan færð þú innblástur?Ég fæ innblástur frá fólkinu í kringum mig, fólkinu sem ég hitti, sé og kynnist. Held að besta svarið sé með því að lifa lífinu og öllu því sem það hefur upp á að bjóða.
Tónlist Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31 Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30 Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45 Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Þetta var svo stór sigur fyrir mig og ég öskraði úr gleði“ Sylvía Erla Melsteð var komin í níunda bekk þegar hún fékk loksins greiningu. Hún var lesblind. 10. maí 2021 10:31
Sylvia sendir frá sér nýjan smell Tónlistakonan Sylvia Erla Melsted gaf á dögunum út nýtt lag sem ber nafnið Wolf Call. Hún samdi lagið í London með Steven Manovski og Sam Grey. 22. maí 2017 13:30
Fagna lífinu í stað þess að flækja það Sylvía Erla Melsted er tvítug söngkona af Seltjarnarnesi og eldheitur Beyoncé- aðdáandi. Hún sendi frá sér glænýtt lag í gær, Celebrate, en fyrir höfðu lög hennar Gone og Getaway notið mikilla vinsælda. Sylvía mun troða upp á Þjóðhátíð í ár. 15. júlí 2016 15:45
Sylvía sló í gegn í Eldhúspartý FM957 Tónlistakonan Sylvía Erla Melsted opnaði Eldhúspartý FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 10. nóvember 2017 16:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“