Óþægilegu staðreyndirnar um rúmið þitt og ráðin við þeim Vogue fyrir heimilið 17. maí 2022 11:17 Er rúmið þitt eins hreint og ferskt og þú heldur að það sé? Góður nætursvefn er okkur lífsnauðsynlegur, við eyðum jú þriðjungi ævinnar í rúminu eða um 26 árum að meðaltali. Rúmið á því að vera okkar griðarstaður en getur þó verið algjör andstæða þess. Ýmislegt óskemmtilegt getur nefnilega leynst í rúminu og jafnvel haft áhrif á heilsuna. Hvað leynist í dýnunni? Sviti í lítravís! Meðalmaður skilar af sér 250 ml af svita yfir nóttina. Það þýðir að hátt í 90 lítrar af svita enda í dýnunni þinni á ári! Þá eru ekki meðtalin slysin sem geta orðið, til dæmis þegar við hellum niður kaffinu sem okkur var fært í rúmið. Mögulega mygla! Uppsafnaður raki í rúmdýnu er ávísun á að mygla geti myndast með tilheyrandi áhættu fyrir heilsuna. Dauðar húðfrumur og rykmaurar! Allan sólarhringinn hrynja af okkur dauðar húðfrumur og ekki nóg með það þá eru þær í sérstöku uppáhaldi rykmauranna sem búa í svefnherberginu. Já þú last rétt, rykmaurar búa í rúminu þínu og skipta hundruðum þúsunda. Samkvæmt Vísindavef HÍ þrífast rykmaurarnir best ef hitastigið er yfir 20 gráðum og rakastigið yfir 50% og það sem verra er, eftir að þeir hafa nærst á húðflögum skilja þeir eftir sig úrgang. Oj. Rykmaurar eru heldur óskemmtilegir bólfélagar. Þeir eru um 0,3 mm að stærð, áttfætlumaurar og skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm. Heimild: Vísindavefur HÍ.Nordic Photos Getty Lausnin er einföld Nota hlífðarlak á dýnuna númer eitt tvö og þrjú! Hlífðarlakið ver dýnuna fyrir svita, húðfrumum og hverslags slysum og lítið mál er að demba því í þvottavél með reglulegu millibili. Hlífðarlökin frá Caress í Vogue fyrir heimilið eru 100% vatnsheld en anda samt ótrúlega vel og verja þannig dýnuna án þess að breyta eiginleikum hennar. Hlífðarlökin eru fáanleg í öllum stærðum og ná 40 cm niður. Dýnan helst blettalaus og fersk og þú getur lagst til svefns í hreinu rúmi. Ekki búa um rúmið. Betra er að láta lofta vel um dýnuna yfir daginn og sniðugt að brjóta sængina einfaldlega saman til fóta áður en farið er til vinnu á morgnana og hafa gluggann opinn. Svo má búa um þegar heim er komið til að hafa snyrtilegt. Ryksuga svefnherbergið oft og strjúka úr gluggum því algengt er að í einu grammi af ryki séu 100 til 500 rykmaurar en þeir geta verið allt að 20 þúsund. Hve oft á að ryksuga? Hver rykmaur lifir í 3 til 4 vikur og getur átt 25 til 30 þúsund afkvæmi á þeim tíma. Því oftar sem ryksugan er á ferðinni í viku því betra. Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Hvað leynist í dýnunni? Sviti í lítravís! Meðalmaður skilar af sér 250 ml af svita yfir nóttina. Það þýðir að hátt í 90 lítrar af svita enda í dýnunni þinni á ári! Þá eru ekki meðtalin slysin sem geta orðið, til dæmis þegar við hellum niður kaffinu sem okkur var fært í rúmið. Mögulega mygla! Uppsafnaður raki í rúmdýnu er ávísun á að mygla geti myndast með tilheyrandi áhættu fyrir heilsuna. Dauðar húðfrumur og rykmaurar! Allan sólarhringinn hrynja af okkur dauðar húðfrumur og ekki nóg með það þá eru þær í sérstöku uppáhaldi rykmauranna sem búa í svefnherberginu. Já þú last rétt, rykmaurar búa í rúminu þínu og skipta hundruðum þúsunda. Samkvæmt Vísindavef HÍ þrífast rykmaurarnir best ef hitastigið er yfir 20 gráðum og rakastigið yfir 50% og það sem verra er, eftir að þeir hafa nærst á húðflögum skilja þeir eftir sig úrgang. Oj. Rykmaurar eru heldur óskemmtilegir bólfélagar. Þeir eru um 0,3 mm að stærð, áttfætlumaurar og skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm. Heimild: Vísindavefur HÍ.Nordic Photos Getty Lausnin er einföld Nota hlífðarlak á dýnuna númer eitt tvö og þrjú! Hlífðarlakið ver dýnuna fyrir svita, húðfrumum og hverslags slysum og lítið mál er að demba því í þvottavél með reglulegu millibili. Hlífðarlökin frá Caress í Vogue fyrir heimilið eru 100% vatnsheld en anda samt ótrúlega vel og verja þannig dýnuna án þess að breyta eiginleikum hennar. Hlífðarlökin eru fáanleg í öllum stærðum og ná 40 cm niður. Dýnan helst blettalaus og fersk og þú getur lagst til svefns í hreinu rúmi. Ekki búa um rúmið. Betra er að láta lofta vel um dýnuna yfir daginn og sniðugt að brjóta sængina einfaldlega saman til fóta áður en farið er til vinnu á morgnana og hafa gluggann opinn. Svo má búa um þegar heim er komið til að hafa snyrtilegt. Ryksuga svefnherbergið oft og strjúka úr gluggum því algengt er að í einu grammi af ryki séu 100 til 500 rykmaurar en þeir geta verið allt að 20 þúsund. Hve oft á að ryksuga? Hver rykmaur lifir í 3 til 4 vikur og getur átt 25 til 30 þúsund afkvæmi á þeim tíma. Því oftar sem ryksugan er á ferðinni í viku því betra.
Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira