Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 23:01 Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum hefur verið sett á laggirnar. RÍSÍ Síðastliðinn sunnudag fóru Rafíþróttasamtök Íslands af stað með deildir í tölvuleiknum Valorant. Skráning kvenna í deildirnar var afburðagóð og því mun kvennadeild úrvalsdeildarinnar eiga sitt fyrsta tímabil. Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50. Rafíþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti
Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50.
Rafíþróttir Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti