Júrógarðurinn: Þetta eru lögin sem keppa í fyrri undankeppninni í kvöld Dóra Júlía Agnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 10. maí 2022 10:28 Íslenski hópurinn er númer fjórtán á svið í kvöld. EBU Í kvöld keppa sautján lög á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu og Systur eru meðal þeirra keppenda. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. Hér má sjá lista yfir keppendur kvöldsins í þeirri röð sem þeir koma fram. Við erum númer fjórtán á svið á eftir Austurríki, sem flytur partí lagið Halo, og á undan Grikklandi, sem flytur dramatísku ballöðuna Die Together. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Júrógarðurinn tók upp hlaðvarp áður en haldið var á vit Eurovision ævintýranna í Tórínó um öll lögin sem keppa og spiluðum við bút úr hverju lagi. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Lögin sem keppa í Eurovision í ár Hér má svo sjá alla keppendurna: Albania - Ronela Hajati - Sekret.EBU Lettland - Citi Zēni - Eat Your Salad.EBU Litháen - Monika Liu - SentimentaiEBU Sviss - Marius Bear - Boys Do CryEBU Slóvenía - LPS - DiskoEBU Úkraína - Kalush Orchestra - StefaniaEBU Búlgaría - Intelligent Music Project - IntentionEBU Holland - S10 - De DiepteEBU Moldóvía - Zdob şi Zdub & Advahov Brothers - Trenulețul.EBU Portúgal - MARO - Saudade, SaudadeEBU Króatía - Mia Dimšić - Guilty PleasureEBU Danmörk - REDDI - The ShowEBU Austurríki - LUM!X og Pia Maria - HaloEBU Ísland - Systur - Með Hækkandi SólEBU Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die TogetherEBU Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A BananaEBU Armenía - Rosa Linn - SnapEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Júrógarðurinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17 Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má sjá lista yfir keppendur kvöldsins í þeirri röð sem þeir koma fram. Við erum númer fjórtán á svið á eftir Austurríki, sem flytur partí lagið Halo, og á undan Grikklandi, sem flytur dramatísku ballöðuna Die Together. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Júrógarðurinn tók upp hlaðvarp áður en haldið var á vit Eurovision ævintýranna í Tórínó um öll lögin sem keppa og spiluðum við bút úr hverju lagi. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Júrógarðurinn: Lögin sem keppa í Eurovision í ár Hér má svo sjá alla keppendurna: Albania - Ronela Hajati - Sekret.EBU Lettland - Citi Zēni - Eat Your Salad.EBU Litháen - Monika Liu - SentimentaiEBU Sviss - Marius Bear - Boys Do CryEBU Slóvenía - LPS - DiskoEBU Úkraína - Kalush Orchestra - StefaniaEBU Búlgaría - Intelligent Music Project - IntentionEBU Holland - S10 - De DiepteEBU Moldóvía - Zdob şi Zdub & Advahov Brothers - Trenulețul.EBU Portúgal - MARO - Saudade, SaudadeEBU Króatía - Mia Dimšić - Guilty PleasureEBU Danmörk - REDDI - The ShowEBU Austurríki - LUM!X og Pia Maria - HaloEBU Ísland - Systur - Með Hækkandi SólEBU Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die TogetherEBU Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A BananaEBU Armenía - Rosa Linn - SnapEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Júrógarðurinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17 Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53 Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Júrógarðurinn: Eurovision stórstjörnur í viðtali á túrkís dreglinum Eurovision keppendur skörtuðu sínum skemmtilegustu flíkum á túrkís dreglinum í gær. Hátíðin fór fram með pomp og prakt í höllinni Reggia di Venaria og Júrógarðurinn var á staðnum. 9. maí 2022 23:17
Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53
Dómararennslið í kvöld gríðarlega mikilvægt fyrir Systur Felix Bergsson, fararstjóri íslenska teymisins á Eurovision í Tórínó á Ítalíu, var mjög ánægður eftir æfingu íslenska hópsins á sviðinu í dag. Fréttastofa ræddi við Felix fyrir utan Pala Alpitour höllina og sagði hann að æfingin hefði heppnast vel. Keppendur væru rólegir og yfirvegaðir. 9. maí 2022 20:46