Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 17:34 Sigga, Beta og Elín á fyrstu æfingu fyrir Eurovision. EBU/ANDRES PUTTING Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fleiri fréttir Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Sjá meira
Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fleiri fréttir Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Sjá meira
Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38
Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40
Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40