Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 17:34 Sigga, Beta og Elín á fyrstu æfingu fyrir Eurovision. EBU/ANDRES PUTTING Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sjá meira
Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sjá meira
Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38
Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40
Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið