Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 14:01 Mauricio Pochettino stýrir liði Paris Saint Germain þar sem það þykir sjálfsagður hlutir að verða franskur meistari. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. Pochettino náði ekki að koma Paris Saint Germain liðinu í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en heima fyrir er liðið búið að tryggja sér franska meistaratitilinn fyrir löngu. PSG er eins og er með fjórtán stiga forskot á toppnum. Frammistaða Lionel Messi hefur verið mikið gagnrýnd og þá hafa stuðningsmenn Parísarliðsins baulað á sína eigin leikmenn, líka þegar þeir tryggðu sér franska meistaratitilinn. Jú með slíkt stórstjörnulið er pressan mikil og það lítur út fyrir að vonbrigðin í Evrópu kosti argentínska stjórann sætið meðal þeirra tilnefndu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það er UNFP, samtök atvinnufótboltamanna í Frakklandi, sem standa fyrir þessu árlega kjöri og meðal annars er kosinn knattspyrnustjóri ársins. Það eru knattspyrnustjórarnir sjálfri sem kjósa. Það er ekki eins og hópur þeirra sem tilnefndir eru sé lítill því alls eru fimm stjórar tilnefndir. Þeir sem koma til greina eru Christophe Galtier hjá OGC Nice, Bruno Genesio hjá Rennes, Antoine Kombouare hjá Nantes, Julien Stephan hjá Strasbourg og Jorge Sampaoli hjá Olympique de Marseille. PSG er með fjórtán stigum meira en Marseille sem er í öðru sæti. Rennes er í þriðja sæti, Nice er í fimmta sætinu, Strasbourg er í því sjötta og Nantes er bara í níunda sæti deildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Pochettino náði ekki að koma Paris Saint Germain liðinu í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en heima fyrir er liðið búið að tryggja sér franska meistaratitilinn fyrir löngu. PSG er eins og er með fjórtán stiga forskot á toppnum. Frammistaða Lionel Messi hefur verið mikið gagnrýnd og þá hafa stuðningsmenn Parísarliðsins baulað á sína eigin leikmenn, líka þegar þeir tryggðu sér franska meistaratitilinn. Jú með slíkt stórstjörnulið er pressan mikil og það lítur út fyrir að vonbrigðin í Evrópu kosti argentínska stjórann sætið meðal þeirra tilnefndu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það er UNFP, samtök atvinnufótboltamanna í Frakklandi, sem standa fyrir þessu árlega kjöri og meðal annars er kosinn knattspyrnustjóri ársins. Það eru knattspyrnustjórarnir sjálfri sem kjósa. Það er ekki eins og hópur þeirra sem tilnefndir eru sé lítill því alls eru fimm stjórar tilnefndir. Þeir sem koma til greina eru Christophe Galtier hjá OGC Nice, Bruno Genesio hjá Rennes, Antoine Kombouare hjá Nantes, Julien Stephan hjá Strasbourg og Jorge Sampaoli hjá Olympique de Marseille. PSG er með fjórtán stigum meira en Marseille sem er í öðru sæti. Rennes er í þriðja sæti, Nice er í fimmta sætinu, Strasbourg er í því sjötta og Nantes er bara í níunda sæti deildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira