Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 20:55 Kévin Gameiro skoraði fyrsta mark Strasbourg. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti. Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti.
Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira