Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 20:55 Kévin Gameiro skoraði fyrsta mark Strasbourg. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti. Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Heimamenn Strasbourg létu stjörnuprýtt lið PSG ekki slá sig út af laginu og þeir tóku forystuna strax á þriðju mínútu með marki frá Kevin Gameiro. Kylian Mbappé jafnaði metin fyrir gestina frá París á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar og staðan var því 1-1 í hálfleik. Mbappé var svo aftur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Achraf Hakimi og franski framherjinn skoraði annað mark sitt og þriðja mark PSG fjórum mínútum síðar. Heimamenn minkuðu þó muninn þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þegar Marco Veratti varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Það var svo varamaðurinn Anthony Caci sem jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og tryggði liðinu 3-3 jafntefli. Eins og gefur að skilja trónir PSG á toppi deildarinnar með 79 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og því mun staða þess ekki breytast. Strasbourg situr hins vegar í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og er í harðri baráttu um Evrópusæti.
Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira