Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 10:00 Kheira Hamraoui er í agabanni hjá Paris Saint-Germain og missir af einum stærsta leik tímabilsins hjá liðinu. Getty/Aurelien Meunier Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Liðin mætast aftur á laugardaginn en Sara og félagar unnu fyrri leikinn 3-2. Hamraoui er ekki í leikbanni heldur í agabanni hjá sínu eigin félagi. Alors qu'elle est venue au centre d'entraînement du PSG ce mardi, Kheira Hamraoui ne s'entraînera pas avec les Parisiennes cette semaine, et sera donc absente de la demi-finale retour de Ligue des champions contre l'OL, samedi https://t.co/01l1AXg03J pic.twitter.com/PXd6uPKCdU— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 26, 2022 Hinn 32 ára gamli miðjumaður lenti í slagsmálum við liðsfélaga sinn Sandy Baltimore á æfingu á laugardaginn var og af þeim sökum tók hún ekki þátt í fyrri leiknum. Parísarliðið hefur nú tekið þá ákvörðun að agabannið hennar nái út alla vikuna. Hamraoui byrjaði lætin á því að móðga liðsfélaga sinn og það er mat forráðamanna félagsins að hún hafi verið gerandinn í þeim látum sem urðu meðal liðsfélaganna. Franska blaðið Le Parisien segir agbannið því vera sett á til að róa leikmannahópinn fyrir þennan mikilvæga seinni leik þar sem sæti í úrslitaleiknum er í boði. Félagið ræddi við alla sem komu að þessum slagsmálum, ekki bara Hamraoui og Baltimore heldur einnig þær Kadidiatou Diani og Marie-Antoinette Katoto. Kheira Hamraoui impliquée dans une altercation à l'entraînement du PSGUn incident entre Hamraoui et Baltimore a eu lieu lors de la mise en place tactique de ce samedi matin, à la veille de la demi-finale de Ligue des champions contre l'OL https://t.co/axZncyp34p pic.twitter.com/Bqebua10G5— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 23, 2022 Það er ljóst að andrúmsloftið í liðinu er mjög slæmt og mikið um rifrildi og ósætti. Sumir leikmenn tala ekki við hvora aðra og stemmningin er sögð vera mjög súr. Agabann Hamraoui er einnig talið vera fyrsta skrefið í átt að losa sig við hana. Kheira Hamraoui var mikið í fréttunum í nóvember þegar tveir grímuklæddir menn réðust á hana fyrir utan heimili hennar og liðsfélagi hennar Aminata Diallo var sökuð um að standa þar að baki og var rekin í yfirheyrslu. Engar ákærur voru gefnar út og Diallo sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði þess ekkert satt í þessum ásökunum á hendur henni. Þær snéru báðar til baka í janúarmánuði. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira
Liðin mætast aftur á laugardaginn en Sara og félagar unnu fyrri leikinn 3-2. Hamraoui er ekki í leikbanni heldur í agabanni hjá sínu eigin félagi. Alors qu'elle est venue au centre d'entraînement du PSG ce mardi, Kheira Hamraoui ne s'entraînera pas avec les Parisiennes cette semaine, et sera donc absente de la demi-finale retour de Ligue des champions contre l'OL, samedi https://t.co/01l1AXg03J pic.twitter.com/PXd6uPKCdU— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 26, 2022 Hinn 32 ára gamli miðjumaður lenti í slagsmálum við liðsfélaga sinn Sandy Baltimore á æfingu á laugardaginn var og af þeim sökum tók hún ekki þátt í fyrri leiknum. Parísarliðið hefur nú tekið þá ákvörðun að agabannið hennar nái út alla vikuna. Hamraoui byrjaði lætin á því að móðga liðsfélaga sinn og það er mat forráðamanna félagsins að hún hafi verið gerandinn í þeim látum sem urðu meðal liðsfélaganna. Franska blaðið Le Parisien segir agbannið því vera sett á til að róa leikmannahópinn fyrir þennan mikilvæga seinni leik þar sem sæti í úrslitaleiknum er í boði. Félagið ræddi við alla sem komu að þessum slagsmálum, ekki bara Hamraoui og Baltimore heldur einnig þær Kadidiatou Diani og Marie-Antoinette Katoto. Kheira Hamraoui impliquée dans une altercation à l'entraînement du PSGUn incident entre Hamraoui et Baltimore a eu lieu lors de la mise en place tactique de ce samedi matin, à la veille de la demi-finale de Ligue des champions contre l'OL https://t.co/axZncyp34p pic.twitter.com/Bqebua10G5— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 23, 2022 Það er ljóst að andrúmsloftið í liðinu er mjög slæmt og mikið um rifrildi og ósætti. Sumir leikmenn tala ekki við hvora aðra og stemmningin er sögð vera mjög súr. Agabann Hamraoui er einnig talið vera fyrsta skrefið í átt að losa sig við hana. Kheira Hamraoui var mikið í fréttunum í nóvember þegar tveir grímuklæddir menn réðust á hana fyrir utan heimili hennar og liðsfélagi hennar Aminata Diallo var sökuð um að standa þar að baki og var rekin í yfirheyrslu. Engar ákærur voru gefnar út og Diallo sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði þess ekkert satt í þessum ásökunum á hendur henni. Þær snéru báðar til baka í janúarmánuði.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Sjá meira