Villi Neto ráðinn til Borgarleikhússins og fer beina leið í Kattholt Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 14:31 Nýráðinn Villi Neto stígur beint á Stóra svið Borgarleikhússins. Vísir/Vilhelm Leikarinn Vilhelm Neto mun stíga á svið næstu helgi eftir að hafa gert samning við Borgarleikhúsið. Þar mun hann meðal annars taka við hlutverki leikarans Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu um Emil í Kattholti þar sem hann heldur í önnur verkefni. Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“ Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“
Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37
„Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
„Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00