Verstappen langbestur á Ítalíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. apríl 2022 23:01 Verstappen fagnar í dag. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen kom, sá og sigraði á Ítalíu í dag í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Verstappen var á ráspól og keyrði af miklu öryggi. Hann hélt forystunni allan tímann og vann öruggan sigur. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull því Sergio Perez varð annar og Lando Norris á McClaren í þriðja sæti. Charles Leclerc á Ferrari en áfram á toppnum í keppni ökuþóra en Verstappen er í öðru sæti. Grazie Imola! Thank you for a weekend to remember #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/WfcP0GQpFq— Formula 1 (@F1) April 24, 2022 Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen var á ráspól og keyrði af miklu öryggi. Hann hélt forystunni allan tímann og vann öruggan sigur. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull því Sergio Perez varð annar og Lando Norris á McClaren í þriðja sæti. Charles Leclerc á Ferrari en áfram á toppnum í keppni ökuþóra en Verstappen er í öðru sæti. Grazie Imola! Thank you for a weekend to remember #ImolaGP #F1 pic.twitter.com/WfcP0GQpFq— Formula 1 (@F1) April 24, 2022
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira