Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. apríl 2022 13:30 Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu út lagið Hálfa milljón á miðnætti. Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. Tvíeykið gaf síðast út lag saman árið 2016. Það var stórsmellurinn Þetta má sem er í dag að nálgast tvær milljónir spilanir á Spotify. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör sömdu nýja lagið ásamt einum fremsta lagahöfundi Íslands, Þormóði Eiríkssyni, sem samið hefur hvern slagarann á fætur öðrum. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu síðast út lag saman árið 2016. „Gauti mætti bara með þetta viðlag tilbúið til mín. Þetta var bara eitthvað sem hann var búinn að vera raula og við bara hentum í beat eins fljótt og við gátum og sendum þetta á Árna,“ sagði Þormóður í viðtali í Brennslunni í morgun. Árni eða Herra Hnetusmjör var ekki lengi að samþykkja aðild sína að laginu og hittust þeir allir nokkrum dögum seinna til þess að vinna lagið. Klippa: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út sumarsmell Síðan hafa þó liðið nokkur ár, því í hvert skipti sem þeir ætluðu að gefa lagið út skall á ný Covid-bylgja. Nú hefur lagið loksins litið dagsins ljós og fær það góðar viðtökur á streymisveitunni Spotify. „Þetta er algjört stemningslag og það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu,“ segir Herra Hnetusmjör um lagið sem má hlusta á hér að neðan. Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Skoða líkindi VÆB við ísraelskt lag Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
Tvíeykið gaf síðast út lag saman árið 2016. Það var stórsmellurinn Þetta má sem er í dag að nálgast tvær milljónir spilanir á Spotify. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör sömdu nýja lagið ásamt einum fremsta lagahöfundi Íslands, Þormóði Eiríkssyni, sem samið hefur hvern slagarann á fætur öðrum. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu síðast út lag saman árið 2016. „Gauti mætti bara með þetta viðlag tilbúið til mín. Þetta var bara eitthvað sem hann var búinn að vera raula og við bara hentum í beat eins fljótt og við gátum og sendum þetta á Árna,“ sagði Þormóður í viðtali í Brennslunni í morgun. Árni eða Herra Hnetusmjör var ekki lengi að samþykkja aðild sína að laginu og hittust þeir allir nokkrum dögum seinna til þess að vinna lagið. Klippa: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út sumarsmell Síðan hafa þó liðið nokkur ár, því í hvert skipti sem þeir ætluðu að gefa lagið út skall á ný Covid-bylgja. Nú hefur lagið loksins litið dagsins ljós og fær það góðar viðtökur á streymisveitunni Spotify. „Þetta er algjört stemningslag og það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu,“ segir Herra Hnetusmjör um lagið sem má hlusta á hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Skoða líkindi VÆB við ísraelskt lag Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira