„Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“ Steinar Fjeldsted skrifar 21. apríl 2022 14:30 Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting. Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið
Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið