„Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“ Steinar Fjeldsted skrifar 21. apríl 2022 14:30 Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting. Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið
Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið