England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 10. apríl 2022 15:22 Teemu Pukki innsiglaði sigurinn EPA-EFE/TIM KEETON Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. Í austur-Anglíu tókst heimamönnum í Norwich City að vinna sterkan 2-0 sigur í fallbaráttunni á Burnley sem á ekki sjö dagana sæla. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Pierre Lees Melou skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kanarífuglana á 9. mínútu og Teemu Pukki gerði svo úti um leikinn í lokin. Norwich er enn á botni deildarinnar en Burnley er ekki langt undan, sitja í átjánda sæti og falldraugurinn farinn að minna á sig. Leicester vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Ademola Lookman kom Leicester yfir á 39. mínútu og Kiernan Dewsbury-Hall bætti öðru markinu við rétt fyrir hálfleikinn. Wilfried Zaha minnkaði muninn á 65. mínútu með frákasti eftir að hafa sjálfur klikkað úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki og Leicester komst upp fyrir Palace með sigrinum. Liðin sitja í níunda og tíunda sæti. A super Sunday for the Foxes! Delivered by @ParimatchUK#LeiCry pic.twitter.com/RjFpjFn8dp— Leicester City (@LCFC) April 10, 2022 Brentford hélt áfram góðu gengi sínu með frekar þægilegum sigri á West Ham á heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 2-0. Bryan Mbeumo skoraði fyrsta markið á 48. mínútu og Ivan Toney bætti öðru marki við á 64. mínútu. Brentford voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Brentford situr í þrettánda sætinu með 36 stig en West Ham er enn í sjötta sæti með 51 stig. Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Sjá meira
Í austur-Anglíu tókst heimamönnum í Norwich City að vinna sterkan 2-0 sigur í fallbaráttunni á Burnley sem á ekki sjö dagana sæla. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Pierre Lees Melou skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kanarífuglana á 9. mínútu og Teemu Pukki gerði svo úti um leikinn í lokin. Norwich er enn á botni deildarinnar en Burnley er ekki langt undan, sitja í átjánda sæti og falldraugurinn farinn að minna á sig. Leicester vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Ademola Lookman kom Leicester yfir á 39. mínútu og Kiernan Dewsbury-Hall bætti öðru markinu við rétt fyrir hálfleikinn. Wilfried Zaha minnkaði muninn á 65. mínútu með frákasti eftir að hafa sjálfur klikkað úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki og Leicester komst upp fyrir Palace með sigrinum. Liðin sitja í níunda og tíunda sæti. A super Sunday for the Foxes! Delivered by @ParimatchUK#LeiCry pic.twitter.com/RjFpjFn8dp— Leicester City (@LCFC) April 10, 2022 Brentford hélt áfram góðu gengi sínu með frekar þægilegum sigri á West Ham á heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 2-0. Bryan Mbeumo skoraði fyrsta markið á 48. mínútu og Ivan Toney bætti öðru marki við á 64. mínútu. Brentford voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Brentford situr í þrettánda sætinu með 36 stig en West Ham er enn í sjötta sæti með 51 stig.
Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Sjá meira