„Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2022 08:00 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur verið í sigurliði í sex af átta landsleikjum sínum. stöð 2 sport Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. „Ég á von á hörkuleik og geggjaðri skemmtun,“ sagði Cecilía í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Prag í gær. Það er mikið undir fyrir Ísland í leiknum á morgun en enn meira fyrir Tékkland sem verður að vinna til eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í HM-umspilið. „Bæði lið fara í hann til að vinna og kannski verður hann aðeins opnari,“ sagði Cecilía. Óhætt er að segja að landsliðsferill Cecilíu hafi farið vel af stað. Hún hefur leikið átta landsleiki og haldið hreinu í sex þeirra. „Ég þakka það geggjaðri varnarlínu, frá fremsta til aftasta manns. Við setjum leikinn alltaf vel upp og erum hundrað prósent í öllu,“ sagði Cecilía sem er aðeins átján ára. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán En átti hún von á því að fá svona mörg tækifæri með landsliðinu snemma á ferlinum eins og hún hefur fengið? „Bæði og. Ég er alltaf tilbúin þegar ég fæ tækifæri og er þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið og vonandi verða þau fleiri í framtíðinni,“ svaraði Cecilía sem veit ekki enn hvort hún verður í markinu í Teplice á morgun. „Ég hef enga hugmynd um það. Það er bara undir Steina komið. En auðvitað vonast ég til að fá að spila.“ Cecilía og Sandra Sigurðardóttir hafa skipt markvarðastöðunni hjá íslenska landsliðinu á milli sín undanfarin misseri og ekki liggur fyrir hvor þeirra er markvörður númer eitt. Cecilía vonast að sjálfsögðu til að fá tækifærið á EM í sumar. „Ég get ekkert gert í því. Steini ræður því en ég vil bara nýta hvern einasta dag til að verða betri og grípa tækifærin sem ég fæ,“ sagði Cecilía að lokum. Viðtalið við Cecilíu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10. apríl 2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10. apríl 2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10. apríl 2022 11:30 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10. apríl 2022 10:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10. apríl 2022 09:00 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9. apríl 2022 17:12 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
„Ég á von á hörkuleik og geggjaðri skemmtun,“ sagði Cecilía í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Prag í gær. Það er mikið undir fyrir Ísland í leiknum á morgun en enn meira fyrir Tékkland sem verður að vinna til eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þannig í HM-umspilið. „Bæði lið fara í hann til að vinna og kannski verður hann aðeins opnari,“ sagði Cecilía. Óhætt er að segja að landsliðsferill Cecilíu hafi farið vel af stað. Hún hefur leikið átta landsleiki og haldið hreinu í sex þeirra. „Ég þakka það geggjaðri varnarlínu, frá fremsta til aftasta manns. Við setjum leikinn alltaf vel upp og erum hundrað prósent í öllu,“ sagði Cecilía sem er aðeins átján ára. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán En átti hún von á því að fá svona mörg tækifæri með landsliðinu snemma á ferlinum eins og hún hefur fengið? „Bæði og. Ég er alltaf tilbúin þegar ég fæ tækifæri og er þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið og vonandi verða þau fleiri í framtíðinni,“ svaraði Cecilía sem veit ekki enn hvort hún verður í markinu í Teplice á morgun. „Ég hef enga hugmynd um það. Það er bara undir Steina komið. En auðvitað vonast ég til að fá að spila.“ Cecilía og Sandra Sigurðardóttir hafa skipt markvarðastöðunni hjá íslenska landsliðinu á milli sín undanfarin misseri og ekki liggur fyrir hvor þeirra er markvörður númer eitt. Cecilía vonast að sjálfsögðu til að fá tækifærið á EM í sumar. „Ég get ekkert gert í því. Steini ræður því en ég vil bara nýta hvern einasta dag til að verða betri og grípa tækifærin sem ég fæ,“ sagði Cecilía að lokum. Viðtalið við Cecilíu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10. apríl 2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10. apríl 2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10. apríl 2022 11:30 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10. apríl 2022 10:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10. apríl 2022 09:00 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9. apríl 2022 17:12 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10. apríl 2022 12:31
„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10. apríl 2022 12:16
Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10. apríl 2022 11:30
Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10. apríl 2022 10:30
Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10. apríl 2022 09:00
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9. apríl 2022 17:12
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16