Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 11:31 Álfgrímur hefur meðal annars slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Instagram @elfgrime Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Stór karakter, opinn og hugmyndaríkur strákur sem ólst upp í miðbæ Reykjavíkur. Social butterfly if you will. Í dag vinn ég mest við samfélagsmiðla og fleiri skapandi verkefni. Hvað veitir þér innblástur? List af öllu tagi. Leikhús, tónlist, bíó og svo framvegis. Fyrir utan það geta einföldustu hlutir veitt mér innblástur eins og til dæmis gott veður, götutíska og skemmtilegt fólk. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að finna hreyfingu sem manni finnst skemmtileg. Ég mæli líka með að skella sér á spunanámskeið hjá Improv Ísland! View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna yfirleitt klukkan 9 á virkum dögum, fæ mér morgunmat og hlusta á hljóðbók. Svo fer ég í ræktina í hádeginu. Hreyfing er mikilvæg fyrir mig og þess vegna hreyfi ég mig daglega. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Eftir gymmið fæ ég mér hádegismat en ég elda mér aldrei sjálfur mat nema útbý boozt í morgunmat. Ég fer alltaf út að borða og er alveg búinn að mastera 2f1 tilboðin hjá Nova. Milli mála eyði dálítið miklum tíma í símanum þar sem ég klippi myndbönd, skipulegg hvernig og hvenær ég vil birta efni og reyni að fá hugmyndir. Á kvöldin fer ég oft í leikhús eða á tónleika og eyði tíma með fólkinu mínu. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Uppáhalds lag og af hverju? Þessa dagana er ég með lagið SAOKO með Rosalíu á repeat. Ég er missa mig yfir nýju plötunni hennar sem ber heitið MOTOMAMI sem vill svo skemmtilega til að hún gaf út á afmælinu mínu 18. mars! Ég er mjög mikill aðdáandi hennar og nýja platan er sannkallað meistaraverk að mínu mati. Tónlistin hennar er mjög nýstárleg og algjörlega eitthvað sem maður hefur ekki heyrt áður. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6o7bCAZSxsg">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Pizza er og verður alltaf uppáhalds maturinn minn og ég ætla ekkert að skammast mín fyrir það! Ég er meira að segja með tattoo af pizzusneið á fætinum. Pizza er orðin óaðskiljanlegur hluti af Álfgrími í formi húðflúrs.Aðsend Humar er í öðru sæti en hann borða ég ekki nema við sérstök tilefni þar sem ég á vont með að melta hann sökum gallblöðruleysis (fun fact). Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Þvílík spurning! Góðar samverustundir með fólkinu sem mér þykir vænt um og tilfinningin sem maður fær þegar maður býr eitthvað til sem að hreyfir við fólki. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Innblásturinn Lífið Húðflúr Tengdar fréttir „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Stór karakter, opinn og hugmyndaríkur strákur sem ólst upp í miðbæ Reykjavíkur. Social butterfly if you will. Í dag vinn ég mest við samfélagsmiðla og fleiri skapandi verkefni. Hvað veitir þér innblástur? List af öllu tagi. Leikhús, tónlist, bíó og svo framvegis. Fyrir utan það geta einföldustu hlutir veitt mér innblástur eins og til dæmis gott veður, götutíska og skemmtilegt fólk. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að finna hreyfingu sem manni finnst skemmtileg. Ég mæli líka með að skella sér á spunanámskeið hjá Improv Ísland! View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna yfirleitt klukkan 9 á virkum dögum, fæ mér morgunmat og hlusta á hljóðbók. Svo fer ég í ræktina í hádeginu. Hreyfing er mikilvæg fyrir mig og þess vegna hreyfi ég mig daglega. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Eftir gymmið fæ ég mér hádegismat en ég elda mér aldrei sjálfur mat nema útbý boozt í morgunmat. Ég fer alltaf út að borða og er alveg búinn að mastera 2f1 tilboðin hjá Nova. Milli mála eyði dálítið miklum tíma í símanum þar sem ég klippi myndbönd, skipulegg hvernig og hvenær ég vil birta efni og reyni að fá hugmyndir. Á kvöldin fer ég oft í leikhús eða á tónleika og eyði tíma með fólkinu mínu. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Uppáhalds lag og af hverju? Þessa dagana er ég með lagið SAOKO með Rosalíu á repeat. Ég er missa mig yfir nýju plötunni hennar sem ber heitið MOTOMAMI sem vill svo skemmtilega til að hún gaf út á afmælinu mínu 18. mars! Ég er mjög mikill aðdáandi hennar og nýja platan er sannkallað meistaraverk að mínu mati. Tónlistin hennar er mjög nýstárleg og algjörlega eitthvað sem maður hefur ekki heyrt áður. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6o7bCAZSxsg">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Pizza er og verður alltaf uppáhalds maturinn minn og ég ætla ekkert að skammast mín fyrir það! Ég er meira að segja með tattoo af pizzusneið á fætinum. Pizza er orðin óaðskiljanlegur hluti af Álfgrími í formi húðflúrs.Aðsend Humar er í öðru sæti en hann borða ég ekki nema við sérstök tilefni þar sem ég á vont með að melta hann sökum gallblöðruleysis (fun fact). Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Þvílík spurning! Góðar samverustundir með fólkinu sem mér þykir vænt um og tilfinningin sem maður fær þegar maður býr eitthvað til sem að hreyfir við fólki. View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime)
Innblásturinn Lífið Húðflúr Tengdar fréttir „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“„Ef ég er í kvíðakasti þarf ég að þrífa allt heima“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31