„Þurftu að bíða í björgunarbátunum í fimm sólarhringa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2022 16:30 Atli Arnarsson vinnur að sinni fyrstu plötu. Birna Schram Tónlistarmaðurinn Atli Arnarsson gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband í dag við nýtt lag af komandi plötu hans Stígandi. Lagið nefnist Siglandi. Atli vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu sólóplötu sem kemur út síðar á árinu. Tónlistin á plötunni Stígandi er „instrumental“ og byggð á kassagítargrunnum og strengjakvartett. Biðu fimm daga í björgunarbátum Þema plötunnar er sjóslys sem varð árið 1967 þegar síldarbáturinn Stígandi sökk, langt norður í hafi. Í áhöfninni voru tólf menn sem allir náðu að komast í björgunarbáta. Afi Atla er einn þeirra. Mennirnir þurftu að bíða í björgunarbátunum í fimm sólarhringa, nánast án matar og drykkjar, áður en þeir loks fundust og björguðust allir. Hvert lag á plötunni táknar ákveðinn tímapunkt í ferlinu frá því að Stígandi sigldi af stað frá Ólafsfirði og þangað til áhöfnin bjargaðist. Samhliða tónlistinni hefur Atli unnið sem hljóðmaður og leggur nú stund á nám í hljóðhönnun við Den Danske Filmskole í Kaupmannahöfn. Klippa: Atli Arnarson - Siglandi Pláss fyrir litlu augnablikin Tónlistarmyndbandið við lagið var tekið upp í Kaupmannahöfn síðast liðinn desember og er leikstýrt af Birnu Ketilsdóttur Schram. Hún starfar sem leikstjóri í Kaupmannahöfn en myndin hennar Brávallagata 12 vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Stockfish í flokki heimildarverka nú á dögunum. Atli ArnarssonBirna Schram Birna segir mjúka og dreymandi tónlist Atla hafa hreyft við sér um leið og hún heyrði hana. „Ég sá strax fyrir mér senur við lagið. Mig langaði að gera myndband sem leikur á andstæður mýktarinnar með myndbandi sem fylgir degi í lífi byggingaverkamanna. Sýna næmni og vináttu í hráu og hörðu umhverfi. Gefa pláss fyrir litlu augnablikin, pásurnar og andardrættina í amstri hversdagsins“. Myndbandið og lagið kom út í dag og er nú aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum og í spilaranum ofar í fréttinni. Tónlist Tengdar fréttir Hreiðrið, Brávallagata 12, Chrysalis og Vesturbæjar Beach sigurvegarar Sprettfisks Um helgina fór fram uppskeruhátíð Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, með pomp og pragt. Sigurvegarar voru tilkynntir en þeir hljóta stærstu verðlaun sem veitt hafa verið á kvikmyndahátíð hér á landi til þessa. 5. apríl 2022 09:56 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Atli vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu sólóplötu sem kemur út síðar á árinu. Tónlistin á plötunni Stígandi er „instrumental“ og byggð á kassagítargrunnum og strengjakvartett. Biðu fimm daga í björgunarbátum Þema plötunnar er sjóslys sem varð árið 1967 þegar síldarbáturinn Stígandi sökk, langt norður í hafi. Í áhöfninni voru tólf menn sem allir náðu að komast í björgunarbáta. Afi Atla er einn þeirra. Mennirnir þurftu að bíða í björgunarbátunum í fimm sólarhringa, nánast án matar og drykkjar, áður en þeir loks fundust og björguðust allir. Hvert lag á plötunni táknar ákveðinn tímapunkt í ferlinu frá því að Stígandi sigldi af stað frá Ólafsfirði og þangað til áhöfnin bjargaðist. Samhliða tónlistinni hefur Atli unnið sem hljóðmaður og leggur nú stund á nám í hljóðhönnun við Den Danske Filmskole í Kaupmannahöfn. Klippa: Atli Arnarson - Siglandi Pláss fyrir litlu augnablikin Tónlistarmyndbandið við lagið var tekið upp í Kaupmannahöfn síðast liðinn desember og er leikstýrt af Birnu Ketilsdóttur Schram. Hún starfar sem leikstjóri í Kaupmannahöfn en myndin hennar Brávallagata 12 vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Stockfish í flokki heimildarverka nú á dögunum. Atli ArnarssonBirna Schram Birna segir mjúka og dreymandi tónlist Atla hafa hreyft við sér um leið og hún heyrði hana. „Ég sá strax fyrir mér senur við lagið. Mig langaði að gera myndband sem leikur á andstæður mýktarinnar með myndbandi sem fylgir degi í lífi byggingaverkamanna. Sýna næmni og vináttu í hráu og hörðu umhverfi. Gefa pláss fyrir litlu augnablikin, pásurnar og andardrættina í amstri hversdagsins“. Myndbandið og lagið kom út í dag og er nú aðgengilegt á öllum helstu tónlistarveitum og í spilaranum ofar í fréttinni.
Tónlist Tengdar fréttir Hreiðrið, Brávallagata 12, Chrysalis og Vesturbæjar Beach sigurvegarar Sprettfisks Um helgina fór fram uppskeruhátíð Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, með pomp og pragt. Sigurvegarar voru tilkynntir en þeir hljóta stærstu verðlaun sem veitt hafa verið á kvikmyndahátíð hér á landi til þessa. 5. apríl 2022 09:56 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hreiðrið, Brávallagata 12, Chrysalis og Vesturbæjar Beach sigurvegarar Sprettfisks Um helgina fór fram uppskeruhátíð Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, með pomp og pragt. Sigurvegarar voru tilkynntir en þeir hljóta stærstu verðlaun sem veitt hafa verið á kvikmyndahátíð hér á landi til þessa. 5. apríl 2022 09:56