Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Sindri Sverrisson skrifar 6. apríl 2022 12:36 Dagný Brynjarsdóttir auglýsti eftir takkaskónum sínum á Instagram. Hún hefur endurheimt Söru Björk Gunnarsdóttur sem liðsfélaga í landsliðinu. Instagram/@dagnybrynjars og vísir/vilhelm Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari greindi frá því á blaðamannafundi í hádeginu að miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir yrði að vísu ekki með í leiknum á morgun, vegna minni háttar hnémeiðsla. Hún verður hins vegar klár í slaginn gegn Tékklandi næsta þriðjudag, samkvæmt Þorsteini. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem eignaðist son í nóvember, hefur litið vel út á sínum fyrstu landsliðsæfingum í langan tíma og Þorsteinn segir hana alveg ráða við að spila 90 mínútna leik. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) „Hún er á fínum stað, svipuð og ég bjóst við og vonaðist eftir. Auðvitað vitum við að hún er kannski ekki í leikæfingu en hún er í fínu standi,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki segja til um hvort að Sara yrði í byrjunarliðinu á morgun: „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið en það kemur bara í ljós. Hún er í formi til að spila, getur það alveg léttilega, og allar þrek- og hlaupatölur koma vel út fyrir hana. Ég hef engar áhyggjur af því að hún geti ekki spilað í níutíu mínútur. Hún er á virkilega góðum stað miðað við hversu stuttur tími þetta er [frá fæðingunni]. Hún hefur náttúrulega lagt hart að sér til að komast í þetta stand á þessum tíma, og að ná því fylgir líka einhver heppni svo að þú lendir ekki í einhverju bakslagi. Sem betur fer fyrir hana og okkur þá hefur þetta bara gengið vel hjá okkur,“ sagði Þorsteinn. Stutt að fara til að kaupa nýja skó Dagný Brynjarsdóttir, sem leikur með West Ham, auglýsti á Instagram eftir ferðatösku sinni sem virðist hafa orðið eftir á Heathrow-flugvelli. Hún er hins vegar komin með takkaskó fyrir leikinn á morgun: „Það er verslunarmiðstöð hérna 100 metra frá okkur þannig að það var ekki flókið mál fyrir hana að græja það. Það eina sem hana vantaði var takkaskór og legghlífar og það tók enga stund að leysa það,“ sagði Þorsteinn léttur í bragði. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari greindi frá því á blaðamannafundi í hádeginu að miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir yrði að vísu ekki með í leiknum á morgun, vegna minni háttar hnémeiðsla. Hún verður hins vegar klár í slaginn gegn Tékklandi næsta þriðjudag, samkvæmt Þorsteini. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem eignaðist son í nóvember, hefur litið vel út á sínum fyrstu landsliðsæfingum í langan tíma og Þorsteinn segir hana alveg ráða við að spila 90 mínútna leik. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) „Hún er á fínum stað, svipuð og ég bjóst við og vonaðist eftir. Auðvitað vitum við að hún er kannski ekki í leikæfingu en hún er í fínu standi,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki segja til um hvort að Sara yrði í byrjunarliðinu á morgun: „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið en það kemur bara í ljós. Hún er í formi til að spila, getur það alveg léttilega, og allar þrek- og hlaupatölur koma vel út fyrir hana. Ég hef engar áhyggjur af því að hún geti ekki spilað í níutíu mínútur. Hún er á virkilega góðum stað miðað við hversu stuttur tími þetta er [frá fæðingunni]. Hún hefur náttúrulega lagt hart að sér til að komast í þetta stand á þessum tíma, og að ná því fylgir líka einhver heppni svo að þú lendir ekki í einhverju bakslagi. Sem betur fer fyrir hana og okkur þá hefur þetta bara gengið vel hjá okkur,“ sagði Þorsteinn. Stutt að fara til að kaupa nýja skó Dagný Brynjarsdóttir, sem leikur með West Ham, auglýsti á Instagram eftir ferðatösku sinni sem virðist hafa orðið eftir á Heathrow-flugvelli. Hún er hins vegar komin með takkaskó fyrir leikinn á morgun: „Það er verslunarmiðstöð hérna 100 metra frá okkur þannig að það var ekki flókið mál fyrir hana að græja það. Það eina sem hana vantaði var takkaskór og legghlífar og það tók enga stund að leysa það,“ sagði Þorsteinn léttur í bragði.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00
AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30
„Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10
Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01