Coach K tapaði sínum síðasta leik Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 12:15 Mike Krzyzewski eða Coach K. Getty Images Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski. Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira