Innherji og Fortuna Invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.
Fortuna Invest vikunnar: Hversu vel fylgdist þú með?
![Aníta, Rósa og Kristín eru Fortuna Invest.](https://www.visir.is/i/9F8100D40BB1B4CB81F64B04B49D8E5FC0E43B4649FF2B033D7B0EF1D755C3B8_713x0.jpg)
Fortuna Invest fara þessa vikuna yfir það sem bar hæst í viðskiptafréttum og spyrja lesendur Innherja spjörunum úr.