Vildu gefa strákunum sínum ítölskuna Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2022 12:31 Falleg fjölskylda sem flutti til Ítalíu. „Þetta var erfiðara en maður bjóst við,” segir Hinrik Ingólfsson, 19 ára nemi í listaframhaldsskóla í Róm, sem flutti ásamt foreldrum sínum og bróður til Ítalíu fyrir rúmum áratug. Foreldrar hans, þau Hildur Hinriksdóttir hönnuður og Ingólfur Árnason leikstjóri, voru sjálf forfallnir aðdáendur Ítalíu og þegar drengirnir voru orðnir 4 og 9 ára ákváðu þau að flytja til fyrirheitna landsins og gefa drengjunum sínum ítölskuna. „Það tók okkur báða svona þrjá mánuði að ná ítölskunni,” segir Hinrik. Hann segir þá bræður hafa byrjað strax í ítölskum skóla en man helst eftir hausverkjunum eftir skóladaginn því ítalskir nemendur séu mun hávaðasamari en íslenskir. Hann er hins vegar afar þakklátur foreldrum sínum í dag fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. Ítalska skólakerfið er mjög frábrugðið því íslenska og krakkar þurfa strax í kringum 14 ára aldurinn að taka ákvörðun um hvers konar tegund af framhaldsskóla þau vilja fara í. Hinrik og bróðir hans Felix völdu báðir að fara í listaframhaldsskóla. Og eru mjög sáttir við þá ákvörðun. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti fjölskylduna til Rómar í 4. þætti af “Hvar er best að búa?” þar sem áhorfendur fá innsýn í kosti og galla þess að vera Íslendingar á Ítalíu. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Vildu gefa strákunum sínum ítölskuna Bætt um betur Hús og heimili Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
„Það tók okkur báða svona þrjá mánuði að ná ítölskunni,” segir Hinrik. Hann segir þá bræður hafa byrjað strax í ítölskum skóla en man helst eftir hausverkjunum eftir skóladaginn því ítalskir nemendur séu mun hávaðasamari en íslenskir. Hann er hins vegar afar þakklátur foreldrum sínum í dag fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun. Ítalska skólakerfið er mjög frábrugðið því íslenska og krakkar þurfa strax í kringum 14 ára aldurinn að taka ákvörðun um hvers konar tegund af framhaldsskóla þau vilja fara í. Hinrik og bróðir hans Felix völdu báðir að fara í listaframhaldsskóla. Og eru mjög sáttir við þá ákvörðun. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Lóa Pind Aldísardóttir heimsótti fjölskylduna til Rómar í 4. þætti af “Hvar er best að búa?” þar sem áhorfendur fá innsýn í kosti og galla þess að vera Íslendingar á Ítalíu. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Vildu gefa strákunum sínum ítölskuna
Bætt um betur Hús og heimili Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira