Mannskæð skotárás í Ísrael Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. mars 2022 20:14 Árásin náðist á öryggismyndavélar. Skjáskot/Twitter Tvö létust og fleiri særðust í skotárás í borginni Hadera í norðurhluta Ísraels í kvöld. Samkvæmt Times of Israel sýna upptökur úr öryggismyndavélum þegar tveir byssumenn hefja skothríð á fjölda almennra borgara og lögreglumenn við strætisvagnastöð í borginni. Lögregla segir að fjöldi lögreglumanna hafi slasast í árásinni, en byssumennirnir voru báðir skotnir til bana af óeinkennisklæddum lögreglumönnum sem hefðu verið að fá sér að borða í nágrenninu. Haft er eftir sjúkraflutningamönnum sem komu á vettvang að tvö hafi látist, karl og kona. Þau hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Þá hafi þurft að flytja fimm til viðbótar á sjúkrahús. Nöfn árásarmannanna hafa ekki verið gerð opinber, að því er Times of Israel greinir frá. Hér að neðan má sjá upptöku af árásinni úr öryggismyndavél. Vert er að vara við myndbandinu. 🚨 BREAKING: Terrorists opened fire killing two and injuring others in Hadera, Israel. Meanwhile the UAE, Egypt, Morocco, and Bahrain are in Israel paving the way to a peaceful future. pic.twitter.com/Lc202q2F6M— StopAntisemitism.org (@StopAntisemites) March 27, 2022 Ísrael Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Samkvæmt Times of Israel sýna upptökur úr öryggismyndavélum þegar tveir byssumenn hefja skothríð á fjölda almennra borgara og lögreglumenn við strætisvagnastöð í borginni. Lögregla segir að fjöldi lögreglumanna hafi slasast í árásinni, en byssumennirnir voru báðir skotnir til bana af óeinkennisklæddum lögreglumönnum sem hefðu verið að fá sér að borða í nágrenninu. Haft er eftir sjúkraflutningamönnum sem komu á vettvang að tvö hafi látist, karl og kona. Þau hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Þá hafi þurft að flytja fimm til viðbótar á sjúkrahús. Nöfn árásarmannanna hafa ekki verið gerð opinber, að því er Times of Israel greinir frá. Hér að neðan má sjá upptöku af árásinni úr öryggismyndavél. Vert er að vara við myndbandinu. 🚨 BREAKING: Terrorists opened fire killing two and injuring others in Hadera, Israel. Meanwhile the UAE, Egypt, Morocco, and Bahrain are in Israel paving the way to a peaceful future. pic.twitter.com/Lc202q2F6M— StopAntisemitism.org (@StopAntisemites) March 27, 2022
Ísrael Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira