Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 19:44 Heimsmeistarinn kominn á ról. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022 Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira