Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. mars 2022 21:15 Sebastian Vettel gæti þurft að horfa á annan kappakstur í sjónvarpinu. Lars Baron/Getty Images Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Vettel gat ekki verið með í fyrsta kappakstri tímabilsins seinustu helgi eftir að hann greindist með veiruna og því þurfti Nico Hülkenberg að aka Aston Martin bifreið hans. Nú gæti það farið svo að Vettel verði ekki heldur með í kappakstrinum sem fram fer á sunnudaginn. Hann hefur ekki enn skilað neikvæðu kórónuveiruprófi og eins og staðan er núna má hann því ekki keppa. Aston Martin-liðið gæti því þurft að kalla varamanninn Hülkenberg inn í liðið aðra vikuna í röð, en hann endaði í 17. sæti seinustu helgi. Liðið hefur gefið Vettel frest til morguns til að skila neikvæðu kórónuveiruprófi. Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel gat ekki verið með í fyrsta kappakstri tímabilsins seinustu helgi eftir að hann greindist með veiruna og því þurfti Nico Hülkenberg að aka Aston Martin bifreið hans. Nú gæti það farið svo að Vettel verði ekki heldur með í kappakstrinum sem fram fer á sunnudaginn. Hann hefur ekki enn skilað neikvæðu kórónuveiruprófi og eins og staðan er núna má hann því ekki keppa. Aston Martin-liðið gæti því þurft að kalla varamanninn Hülkenberg inn í liðið aðra vikuna í röð, en hann endaði í 17. sæti seinustu helgi. Liðið hefur gefið Vettel frest til morguns til að skila neikvæðu kórónuveiruprófi.
Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira