„Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 11:30 Þórsteinn nýtti mótbyrinn í heimsfarildrinum til að finna sinn styrk og berjast við innri djöfla. Fabian Holoubek Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar. Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira
Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar.
Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Sjá meira
Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31