Rapinoe: Hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 10:31 Megan Rapinoe hefur tekið slaginn fyrir svo margt, þar á meðal jöfn réttindi knattspyrnukvenna og réttindi samkynhneigðra í fótboltanum. Getty/Jeff Kravitz Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe skilur vel af hverju svo fáir samkynhneigðir fótboltakarlar hafi þorað út úr skápnum ólíkt því sem er hjá knattspyrnukonunum. Rapinoe ræddi stöðu samkynhneigðra karla sem vilja spila fótbolta á hæsta stigi í þætti landsliðskvennanna Pernille Harder og Magdalenu Eriksson á Sky Sports sem heitir The HangOUT. Þær Pernille og Magdalena eru par, spila saman hjá Chelsea en svo með sitthvoru landsliðinu því Harder er fyrirliði danska landsliðsins og Eriksson er lykilmaður í því sænska. „Allir þeir sem koma að íþróttaheiminum verða að átta sig á því að þau bera ábyrgð á því sem þau segja og þau verða að passa upp á það að búa til umhverfi sem er tekur vel á móti öllum og er opið,“ sagði Megan Rapinoe. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hún er á því að það sé í raun hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum því það muni kalla á miklar afleiðingar fyrir þá og þeirra feril. „Við fáum alltaf spurninguna af hverju eru ekki fleiri samkynhneigðir menn í afreksíþróttum? Það er af því að þeim finnst þeir ekki vera öruggir. Þeir óttast það að fá svívirðingar frá aðdáendum, þeim verði hent út liðinu sínu eða að það verði gert lítið úr þeim,“ sagði Rapinoe. „Það er miklu öruggara fyrir konur að koma út úr skápnum. Þar er mikil samhugur á milli okkar og þeirra sem koma út og það gerir þetta svo miklu auðveldara fyrir alla. Ég vil segja við alla, frá íþróttastjórum til eiganda, frá stuðningsmönnum til leikmanna, að þetta er þeirra ábyrgð líka,“ sagði Rapinoe. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hinsegin Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Rapinoe ræddi stöðu samkynhneigðra karla sem vilja spila fótbolta á hæsta stigi í þætti landsliðskvennanna Pernille Harder og Magdalenu Eriksson á Sky Sports sem heitir The HangOUT. Þær Pernille og Magdalena eru par, spila saman hjá Chelsea en svo með sitthvoru landsliðinu því Harder er fyrirliði danska landsliðsins og Eriksson er lykilmaður í því sænska. „Allir þeir sem koma að íþróttaheiminum verða að átta sig á því að þau bera ábyrgð á því sem þau segja og þau verða að passa upp á það að búa til umhverfi sem er tekur vel á móti öllum og er opið,“ sagði Megan Rapinoe. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hún er á því að það sé í raun hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum því það muni kalla á miklar afleiðingar fyrir þá og þeirra feril. „Við fáum alltaf spurninguna af hverju eru ekki fleiri samkynhneigðir menn í afreksíþróttum? Það er af því að þeim finnst þeir ekki vera öruggir. Þeir óttast það að fá svívirðingar frá aðdáendum, þeim verði hent út liðinu sínu eða að það verði gert lítið úr þeim,“ sagði Rapinoe. „Það er miklu öruggara fyrir konur að koma út úr skápnum. Þar er mikil samhugur á milli okkar og þeirra sem koma út og það gerir þetta svo miklu auðveldara fyrir alla. Ég vil segja við alla, frá íþróttastjórum til eiganda, frá stuðningsmönnum til leikmanna, að þetta er þeirra ábyrgð líka,“ sagði Rapinoe.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hinsegin Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn