Vildi feta aðrar og myrkari slóðir: „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn“ Fanndís Birna Logadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 23. mars 2022 23:55 Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Blóðdropann í ár fyrir bókina Farangur. Vísir/Egill Í ár hlýtur Ragnheiður Gestsdóttir Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun fyrir bókina Farangur. Hún er önnur glæpasaga Ragnheiðar sem hefur skrifað mikið fyrir börn og unglinga. Sagan segir frá Ylfu sem leggur á flótta frá ofbeldisfullum sambýlismanni. Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár. Bókmenntir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Í þakkarræðu Ragnheiðar þakkaði hún útgefendum sérstaklega traustið henni var sýnt þegar hún sagðist vilja feta aðrar og myrkari slóðir. Útgefendurnir hafi orðið hissa á handritinu og sagst ekki hafa vitað að hún hefði þetta í sér eins og hún komst að orði. „Þær voru svolítið skrítnar á svipinn þegar þær voru búnar að lesa fyrra krimmahandritið mitt og sögðu, við vissum ekki að þú hefðir þetta í þér,“ sagði Ragnheiður. Hún sagði alla hafa sína myrku hlið og að margir njóti þess að feta dimmar slóðir, sérstaklega þegar það getur verið öruggt undir teppi. „Glæpasögur geta auðvitað afhjúpað margt, bæði myrkar hliðar einstaklinga og ýmislegt í samfélaginu sem er venjulega dulið, en fyrst og fremst þá halda þær okkur í ljúfri spennu á meðan á lestri stendur,“ sagði Ragnheiður. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007 en fimm glæpasögur eru tilnefndar ár hvert. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna en í fyrra varð Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur fyrir valinu. Auk Ragnheiðar voru Lilja Sigurðardóttir, Ragnheiður Gestsdóttir, Stefán Máni, Yrsa Sigurðardóttir og Þórarinn Leifsson tilnefnd í ár.
Bókmenntir Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira