Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 10:27 Sara Björk Gunnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn í nóvember en er komin aftur á ferðina með einu sterkasta lið heims. getty/Tullio Puglia Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.
Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25