Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti Atli Arason skrifar 21. mars 2022 19:31 Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Barcelona, setur boltann framhjá Thibaut Courtois, markverði Real Mardid, í leik liðana í gær. Arroyo Moreno/Getty Images Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær. Madrid tapaði leiknum 4-0 þar sem Pierre Emerick-Aubameyang gerði tvö mörk ásamt sitthvoru markinu frá þeim Ronald Araujo og Ferran Torres. „Barcelona fann alltof mikið af opnu plássi á leikvellinum. Við vorum ekki nógu þéttir fyrir og gátum því ekki komist hjá því að þeir skoruðu. Í fyrsta markinu voru þeir meira tilbúnir og fyrstir í boltann á nærstönginni. Í seinna markinu vorum við ekki með á nótunum. Eftir hálfleikshléið þá vorum við klárir í að koma til baka en eftir 10 sekúndur er Ferran Torres kominn einn í gegn á móti mér,“ sagði ósáttur Thibaut Courtois. Madrid var án nokkurra lykilleikmanna í viðureigninni gegn Barcelona, þar á meðal framherjans Karim Benzema. Brasilíski sóknarmaðurinn Rodrygo spilaði þess í stað sem fölsk nía, sem er aðferð sem Courtois er ekki hrifin af hjá Madrid. Þann 4. febrúar féll Real Madrid úr spænska bikarnum eftir 1-0 tap gegn Athletic Bilbao, sem var síðasti leikur sem Real Mardid tapaði á Spáni. „Við spiluðum síðast með falska níu í leiknum gegn Athletic Bilbao í bikarnum. Þar áttum við varla marktilraun og það sama var upp á teningnum í kvöld [í gær].“ „Taktíkin hefur ekki virkað í upphafi leikja eða í upphafi síðari hálfleiks. Við þurfum að ræða taktíkina betur innanborðs. Það er ekki rétt að gera það hér [í fjölmiðlum],“ sagði Courtois að lokum Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Madrid tapaði leiknum 4-0 þar sem Pierre Emerick-Aubameyang gerði tvö mörk ásamt sitthvoru markinu frá þeim Ronald Araujo og Ferran Torres. „Barcelona fann alltof mikið af opnu plássi á leikvellinum. Við vorum ekki nógu þéttir fyrir og gátum því ekki komist hjá því að þeir skoruðu. Í fyrsta markinu voru þeir meira tilbúnir og fyrstir í boltann á nærstönginni. Í seinna markinu vorum við ekki með á nótunum. Eftir hálfleikshléið þá vorum við klárir í að koma til baka en eftir 10 sekúndur er Ferran Torres kominn einn í gegn á móti mér,“ sagði ósáttur Thibaut Courtois. Madrid var án nokkurra lykilleikmanna í viðureigninni gegn Barcelona, þar á meðal framherjans Karim Benzema. Brasilíski sóknarmaðurinn Rodrygo spilaði þess í stað sem fölsk nía, sem er aðferð sem Courtois er ekki hrifin af hjá Madrid. Þann 4. febrúar féll Real Madrid úr spænska bikarnum eftir 1-0 tap gegn Athletic Bilbao, sem var síðasti leikur sem Real Mardid tapaði á Spáni. „Við spiluðum síðast með falska níu í leiknum gegn Athletic Bilbao í bikarnum. Þar áttum við varla marktilraun og það sama var upp á teningnum í kvöld [í gær].“ „Taktíkin hefur ekki virkað í upphafi leikja eða í upphafi síðari hálfleiks. Við þurfum að ræða taktíkina betur innanborðs. Það er ekki rétt að gera það hér [í fjölmiðlum],“ sagði Courtois að lokum
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira