Mike Dean leggur flautuna á hilluna Atli Arason skrifar 21. mars 2022 19:00 Mike Dean sýnir Josh Dasilva, leikmanni Brentford, rautt spjald í leik gegn Newcastle þann 26. febrúar. Marc Atkins/Getty Images Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því síðasta sólarhringinn að þeir hafi öruggar heimildir fyrir því að knattspyrnudómarinn Mike Dean muni leggja flautuna frægu á hilluna eftir yfirstandandi leiktímabil. Dean mun þó ekki alveg segja skilið við fótboltann, heldur einungis fótboltavöllinn. Dómarinn geðþekki mun alfarið færa sig yfir í VAR myndbandsdómgæslu herbergið frá og með næsta tímabili. Mike Dean 'will QUIT on-field officiating at the end of the season to go full time with VAR' https://t.co/J8s2eqdhqa pic.twitter.com/SaEhq7t6zx— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2022 Dean hefur verið dómari í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár eða alveg frá því að hann hóf störf árið 2000. Sagt er að dómarinn hafi ætlaði að hætta fyrir tímabilið í ár en síðar verið sannfærður um að taka eitt tímabil í viðbót. Dean er með 553 leiki undir beltinu í úrvalsdeildinni og er sá dómari sem hefur gefið flest rauð spjöld í sögu deildarinnar, alls 114 rauð spjöld. Mike Dean er alls ekki óumdeildur en hann tók sér stutt frí frá fótbolta á síðasta tímabili eftir að hafa fengið moðhótanir þegar hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald í 0-0 jafntefli Hamranna gegn Fulham í febrúar á síðasta ári. Ekkert hefur enn fengist neitt staðfest frá Dean sjálfum eða samtökum knattspyrnudómara um brotthvarf Dean úr fótboltanum. Lee Mason er eins og er eini knattspyrnudómarinn í fullu starfi sem myndbandsdómari hjá ensku úrvalsdeildinni og ekki liggur fyrir hvort Dean muni bætast í þann hóp eða taka alfarið við starfi Mason. In honour of Mike Dean retiring, here’s a compilation I made of his greatest moments. Really beautiful stuff. pic.twitter.com/i3ilo1rIzs— Joshua Jones (@joshuapsjones) March 20, 2022 Enski boltinn Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Dean mun þó ekki alveg segja skilið við fótboltann, heldur einungis fótboltavöllinn. Dómarinn geðþekki mun alfarið færa sig yfir í VAR myndbandsdómgæslu herbergið frá og með næsta tímabili. Mike Dean 'will QUIT on-field officiating at the end of the season to go full time with VAR' https://t.co/J8s2eqdhqa pic.twitter.com/SaEhq7t6zx— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2022 Dean hefur verið dómari í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár eða alveg frá því að hann hóf störf árið 2000. Sagt er að dómarinn hafi ætlaði að hætta fyrir tímabilið í ár en síðar verið sannfærður um að taka eitt tímabil í viðbót. Dean er með 553 leiki undir beltinu í úrvalsdeildinni og er sá dómari sem hefur gefið flest rauð spjöld í sögu deildarinnar, alls 114 rauð spjöld. Mike Dean er alls ekki óumdeildur en hann tók sér stutt frí frá fótbolta á síðasta tímabili eftir að hafa fengið moðhótanir þegar hann gaf Tomas Soucek, leikmanni West Ham, rautt spjald í 0-0 jafntefli Hamranna gegn Fulham í febrúar á síðasta ári. Ekkert hefur enn fengist neitt staðfest frá Dean sjálfum eða samtökum knattspyrnudómara um brotthvarf Dean úr fótboltanum. Lee Mason er eins og er eini knattspyrnudómarinn í fullu starfi sem myndbandsdómari hjá ensku úrvalsdeildinni og ekki liggur fyrir hvort Dean muni bætast í þann hóp eða taka alfarið við starfi Mason. In honour of Mike Dean retiring, here’s a compilation I made of his greatest moments. Really beautiful stuff. pic.twitter.com/i3ilo1rIzs— Joshua Jones (@joshuapsjones) March 20, 2022
Enski boltinn Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira