„Við vorum óþekkjanlegir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 10:30 Carlo Ancelotti tók á sig sökina eftir skellinn í El Clasico í gær. AP/Manu Fernandez Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira