Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 23:31 Max Verstappen og Charles Leclerc voru fyrstir í tímatökunni í dag. Twitter@F1 Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum. Formúla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum.
Formúla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira