Framhaldsskólaleikarnir í beinni: MÁ og Tækniskólinn mætast í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 19:30 FRÍS Meta Productions Menntaskólinn á Ásbrú og Tækniskólinn eigast við í fyrr undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport
MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport